Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Síða 84

Morgunn - 01.06.1983, Síða 84
82 MORGUNN vísu á en þessi fyrirbæri séu mjög sennilega til. En enda þótt jákvæðar og marktækar niðurstöður hafi fengist úr mörgum tilraunum þá er það staðreynd að það er sjaldan hægt að endurtaka þær með sama árangri. Þessi fyrirbæri eru mjög hverful. Oft koma einhver tiltekin áhrif fram í einni tilraun en ekki þeirri næstu. Af þessum sökum þykir sumum vart eða ekki hægt að fullyrða hundrað prósent að fullnægjandi sannanir hafi fengist, og dulsálarfræðin er enn sem komið er fyrst og fremst rannsóknarsvið". — Dulsálarfræðingar sæta oft miklu ámæli annarra vís- indamanna, er ekki svo? „Stundum er það, en yfirleitt af mönnum sem lítt þekkja til. Það er að sumu leyti eðlilegt. Ef þessi fyrirbæri, sem við erum að rannsaka, eru staðreynd, þá brýtur það mjög alvarlega í bága við ýmis lögmál sem hafa verið álit- in algjör og óhagganleg um langan aldur. Því er sennilega eðlilegt að menn krefjist afdráttarlausari sannana um þessi efni en farið er fram á varðandi önnur svið. Það sem aftur á móti vekur stundum furðu mína er að þeim mönnum sem mest og best hafa rannsakað þessi svokölluðu dulrænu efni virðist ekki vera treyst til að tjá sig um þau. Aðrir vísindamenn og efasemdarmenn lítt kunnir efninu virðast álíta að þeir sjálfir, sem sé utanaðkomandi aðilar, séu dómbærari en menn sem hafa langtímum starfað að slík- um rannsóknum. Mér sýnist að þegar menn hafa mótað sér fasta heimsmynd, hvort sem hún byggist á vísindaleg- um kenningum eða trúarlegum eða pólitískum, þá þoli margir ilia að við sé hróflað og oft er þá skynsemin lítils megnug en þess meira ber á fordómum. Tortryggnin i garð dulsálarfræðinnar er allmikil, þá sennilega vegna þess að tilvist þessara fyrirbæra yrði þvilík bylting sem ég var að lýsa áðan. Annað sem veldur því að margir eru tregir til að taka svona rannsóknir alvarlega er að kenningar sem standa undir nafni um eðli þessara fyrirbæra eru varla til. Segjum sem svo að það sannaðist algerlega að til væri forsjá, að menn geti sagt fyrir um óorðna atburði. Þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.