Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 85

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 85
83 „DULSÁLARFRÆÐI ER EKKI . . .“ þýðir það í rauninni að afleiðingin, sem sé áreiti einhvers atburðar, verður til á undan orsökinni, atburðinum sjálf- um. Þetta fellur náttúrlega ekki undir neitt lögmál sem við þekkjum nú, og það eru ekki til neinar kenningar um hvernig þetta gæti átt sér stað, að minnsta kosti ekki kenningar er falla innan ramma vísindalegrar þekkingar“. Sannanir — Telurðu að það verði hægt að fullyrða eitthvað um þessi mál í fyrirsjáanlegri framtíð? „Ég efast um að það verði í bráð í svo ríkum mæli að það hljóti almenna viðurkenningu og brjóti niður sterk- ustu fordóma. Aðeins áframhaldandi rannsóknir munu út- kljá það. í því sambandi vil ég vekja athygli á því að í vísindum er yfirleitt talað um líkindi en ekki hreinar og beinar sannanir. Ýmis vísindaleg lögmál sem við lítum á sem sönnuð, eru í raun byggð á sterkum líkum. Þá er þróun vísindagreina ákaflega háð framförum á sviði rann- sóknaaðferða. Þar er dulsálarfræðin engin undantekning". — Hverjar hafa helstu rannsóknir þínar verið að und- anförnu? Þú ert að líkindum kunnastur fyrir rannsóknir um sýnir á dánarbeði. „Já, þar vorum við að kanna fyrirbæri sem ef til vill gæti bent til þess að vitundin lifi eftir líkamsdauðann. Annars hef ég nú í nokkur ár eytt verulegum tíma í það að athuga hvort samband sé milli tiltekinna sálfræðilegra þátta og þess sem kallað er dulskynjun. Við höfum náð nokkuð góðum árangri. Til er það í sálfræði sem kallast varnarhættir; nefnilega að menn verjast óþægilegum áreit- um frá umhverfinu í mismunandi miklum mæli. Sumir stinga höfðinu í sandinn og loka fyrir öll áhrif en aðrir eru mjög opnir, svo ég lýsi þessu á grófasta hátt. Við höf- um reynt að mæla hvort samband sé milli varnarhátta og fyrrnefndrar dulskynjunar, en það er best gert með get- raunum; það er mælt hvernig fólki gengur að afla upplýs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.