Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Síða 87

Morgunn - 01.06.1983, Síða 87
85 „DULSÁLARFRÆÐI ER EKKI . . .“ fylgst með þessu margoft, og rætt við fjölda fólks sem einnig hefur orðið vitni að þessu. Þetta gerist nefnilega mörgum sinnum á degi hverjum. Menn munu segja; þetta eru ekkert annað en sjónhverfingar. Ef svo er þá er þessi maður snjallasti sjónhverfingamaður sögunnar; sennilega óhætt að fullyrða það“. Logandi eldspýta — Hver er þessi maður? „Hann kallast Sathya Sai Baba, og er lítt þekktur utan Indlands, enda hefur hann aldrei til útlanda farið nema einu sinni og þá til Uganda í Afríku. Á Indlandi er hann aftur á móti mjög frægur. Hann lítur á þessar gáfur sínar sem guðlegar og er trúarleiðtogi margra milljóna manna. Auk þess er hann áhrifamikill í indversku þjóðlífi og hefur meðal annars beitt sér í skólamálum, og áhrif hans fara sífellt vaxandi. Hæfileikar hans gerðu fyrst vart við sig fyrir um það bil 40 árum, þegar hann var unglingur, og hafa staðið æ síðan. Alveg burt séð frá þessum dulrænu hlutum þá er hann mjög sérstæður maður, sterkur per- sónuleiki og mikiil skipuleggjari. Ég er nú langt kominn með bók um þennan mann sem koma mun út á ensku á næsta ári og í henni rek ég athuganir mínar“. — Hvað segir hann sjálfur um þetta? „Ja, ég spurði hann einu sinni að því af hverju hann gæti þessa hluti en ekki við hinir. Hann svaraði: „Við erum öll eins og eldspýtur. Munurinn á ykkur og mér er bara sá, að það logar á minni eldspýtu en ekki á ykkar“. Þetta er vitanlega ekki vísindaleg skýring". — Að lokum. Þú hefur rannsakað dulræn efni í mörg ár. En hefur þú orðið var við eitthvað af þessu tagi hjá sjálf- um þér? „Ekki svo að orð sé á gerandi". Meira vildi dr. Erlendur ekki segja um það. (ÁSur birt í Helgarpóslinum, 29. 4. 1983).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.