Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Side 97

Morgunn - 01.06.1983, Side 97
HEILABROT UM HUGMEGIN 95 aðar sem stakir punktar og breytist staðsetning þeirra í sífellu (með tímanum); sviðin ná órofa um rúmið og býr hver punktur rúmsins yfir vissum styrk, sem breytist jafnt og þétt, bæði með tímanum og með kyrrstæðum breyting- um í punktinum. Dr. Bastin telur sumar uppgötvanir skammtafræðinnar vera í ósamræmi við hin gamalkunnu hugtök: svið, skrið- þunga, massa, kraft osfrv. Að hans dómi yrði árangurs- ríkara eð gera ráð fyrir afmörkuðum eða sundurslitnum (discrete) eiginleikum í hinum eðlisfræðilega heimi. 1 stað samhengja hinnar klassísku eðlisfræði kæmu stakir punkt- ar í greinóttum frumeindaröðum. Bastin hefur líkt þessu við tölvuforrit þar, sem ávörðun er tekin við hvert skref um það, hvaða stefnu eigi að taka. Bastin telur að útskýra megi að vissu marki hugmegin með tilgátu þessari, sem hann og aðrir eðlisfræðingar vinna að. tJt frá eigin rannsóknum á Uri Geller og hans líkum virðist Bastin sem hugsun manns um tiltekinn hlut geti haft mikil áhrif á hlut þennan fyrir tilstilli hugsana- gerva („thought forms“), sem eru hiðstæð eðlisfræði- legum kröftum. HEILABROT UM HUGMEGIN Ekki verður unnt að greina frá röksemdafærslu dr. Bastins í stuttri grein, en kjarni tillögu hans er á þá leið, að margt mundi skýrast með því að gera ráð fyrir minni í eðlisfræðinni, varðveislu upplýsinga um fortíð efnisins. öflugasta minniskerfið í náttúrunni er heilinn, en önnur einfaldari eru fyrir hendi samkvæmt þessari kenningu. Ef til vill getur „allt milli heimins og jarðar“ státað af minni, ýmist góðu eða slöku, hvaðeina eftir eðli sínu. Viðhorf þessi losa okkur við forsendur rúms og tíma, en þess í stað kemur „skyldleiki" eða svipur með hlutum, svipmót („similary of pattern"). Hafi tvær eðlisfræðilegar eindir svipmót, á örsmáum mælikvarða skammtafræðinn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.