Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Page 103

Morgunn - 01.06.1983, Page 103
FRÁ FÉLÖGUNUM 101 Ævari R. Kvaran, Guðmundi Jörundssyni og Guðlaugu, f.h. Hafsteins Björnssonar. Félagskonur önnuðust kaffiveitingar af miklum mynd- arbrag. Vetrarstarfið hófst síðan í október 1982: Séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson í Hruna flutti erindi. Þór Jakobsson las þýðingu sína úr bók um Gopi Krishna. Hrönn Geirlaugsdóttir fiðluleikari og Guðni Þ. Guðmunds- son léku samleik á fiðlu og píanó. Þess má geta til gamans, að tveir lagasmiðir voru viðstaddir á fundinum, þeir Stefán Ágúst frá Akureyri og Árni Gunnlaugsson úr Hafnarfirði. Nóvemberfundur var sérlega helgaður minningu látinna. Guðrún Svava Svavarsdóttir las eigin ljóð, Ester Kláus- dóttir las frásögn séra Jóns Ólafssonar frá Holti, séra Sig- urður Haukur Guðjónsson flutti prédikun í tilefni allra- sálnamessu. Elín Ósk Óskarsdóttir og Kjartan Ólafsson sungu við undirleik Guðna Þ. Guðmundssonar. Desemberf undur: Zóphónías Pétursson flutti erindi. Frú Sigurveig Guð- mundsdóttir las jólahugvekju. Á þessum fundi var frú Soffia Sigurðardóttir, ein af stofnendum félagsins og í stjórn þess frá upphafi, sérstaklega heiðruð í tilefni af merkisafmæli hennar. Fundarhlé var i janúar samkvæmt venju undanfarinna ára. Febrúarfundur: Frú Svava Fells flutti erindi úr 6. bindi „Það er svo margt“ eftir Grétar Fells. Þá flutti Þór Jakobsson fræðslu um dulsálarfræði. Marsfundur: Eiríkur Pálsson sagði frá Noregsferð, og sagði frá mið- ilsfundi, er hann sat þar. Ingvar Agnarsson flutti erindi, er hann nefndi „Jarðlífið — endurskin hins æðra lífs“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.