Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Page 104

Morgunn - 01.06.1983, Page 104
102 MORGUNN Fundarsókn hefur verið góð, og stöðugt bætast við nýir félagar, sem er fagnaðarefni. Reynt hefur verið að vanda til dagskrárefnis. Þá hefur verið leitast við að hafa tónlist á fundunum, og þar hefur Guðni Þ. Guðmundsson, organ- isti, veitt félaginu ómetanlega hjálp, með komu góðra lista- manna. Þá hefur frú Gróa Frímannsdóttir annast undir- leik á orgel við almennan söng, sem viðhafður er á hverj- um fundi. Færir stjórnin þeim tveimur bestu þakkir fyrir störf þeirra í þágu félagsins. Starf Einars Jónssonar, læknamiðils á Einarsstöðum, fyrir félagið er því ómetanlegur stuðningur. Dagana 14. og 15. mars s.l. komu 67 á einkafund til Einars á heimili frú Soffíu Sigurðardóttur að Skúlaskeiði 2. Soffíu eru færðar einlægar þakkir fyrir. Henni til aðstoðar við mót- töku gesta voru Hólmfríður Finnbogadóttir og Droplaug Benediktsdóttir. Þá var Einar með almenna lækningafundi í Langholtskirkju. Þar gafst félaginu kostur á einum slík- um fundi hinn 13. mars s.l. Stjórnin færir Einari innilegar þakkir fyrir velvilja hans til félagsins. SRFH hefur verið með félagsfundi sína í Góðtemplara- húsinu undanfarin ár. Þetta er 5. árið núna. Stjórnin lýsir ánægju sinni með fundarstaðinn, og alla samvinnu við húsráðanda þess, Ölaf Jónsson. Þess má geta, að félag- ið er stofnað í því húsi. Stjórnin flytur félagskonum sérstakar þakkir fyrir þeirra framlag í sambandi við kaffiveitingarnar, sem er að verða árvisst í maí, og reynist félaginu aðaltekjulindin. Að lokum eru félagsmönnum og gestum færðar bestu þakkir fyrir góða fundarsókn, og félagsmönnum fyrir góða samvinnu, með ósk um framtíðarheill félagsins. Formaður SRFH er Guðlaug Elísa Kristinsdóttir, ekkja Hafsteins Björnssonar, miðils. Auk hennar eru í stjórn Eiríkur Pálsson, varaformaður, Droplaug Benediktsdóttir, ritari, Bjarni Linnet, gjaldkeri og Karl H. Gunnlaugsson, meðstjórnandi. 1 varastjórn eru þau Soffía Sigurðardóttir og Þór Jakobsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.