Fréttablaðið - 05.11.2010, Page 1

Fréttablaðið - 05.11.2010, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Föstudagur skoðun 22 5. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Myndlistarmaraþon , spunakeppni, tískusýning og tón- leikar eru á meðal þess sem verður í boði á Unglist, lista- hátíð unga fólksins sem hefst í dag. Ókeypis er inn á alla viðburði hátíðarinnar og er hægt að nálgast dagskrána á www.hitthusid.is. K okkalandslið Íslands er nú í óða önn að undirbúa sig fyrir heimsmeist-aramótið í matreiðslu sem verður haldið í Lúxembúrgí lok mánaðari Kokkalandslið Íslands sýnir á sér nýja hlið í bókinni Einfalt með kokkalandsliðinu. Í nýrri matreiðslubók sem Kokkalandslið Íslands hefur sent frá sér er meiri áhersla á kennslu en sýndarmennsku. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLIEinungis fjögur hráefni 600 g reykt ý fl REYKÝSUPLOKKFISKUR MEÐ BLAÐLAUKFyrir fjóra Verð 8.490 kr. Villibráðar-hlaðborð 21. október - 17. nóvemberMatreiðslumeistarar Perlunnar velja hráefni víðsvegar að til að útbúa bestu villibráð sem hægt er að bjóða upp á. Nú getur þú notið þess besta í villibráðarhlaðborði Perlunnar. Fyrir mat er hægt að bragða á spænskum gæðavínum. Góð tækifærisgjöf! Jólahlaðborð Perlunnar hefst 18. nóvemberTilboð mán.-mið. 7 290 kr föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 5. nóvember 2010 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur veðrið í dag 5. nóvember 2010 260. tölublað 10. árgangur Styrkja hjartveik börn Hið nýstofnaða kvenfélag Silfur heldur fyrsta galakvöldverð sinn. tímamót 28 GÆLUDÝR Íslenski fjárhundurinn verður frumsýndur á einni stærstu hundasýningu Banda- ríkjanna í næstu viku. „Þetta er mjög mikilvæg sýning fyrir framtíðarvinsældir íslenska fjárhundsins í Bandaríkjunum,“ segir Kristina Moore fjölmiðla- fulltrúi. Búist er við að 20 milljón- ir manna fylgist með sýningunni á sjónvarpsstöðinni NBC á þakkar- gjörðardaginn. - afb / sjá síðu 46 Íslenski fjárhundurinn í útrás: Á risasýningu í Bandaríkjunum VOFF Tíkin Sunna er hreinræktuð og í eigu Guðna Ágústssonar, formanns deildar íslenska fjárhundsins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Nú í bíó Opið laugardag kl .11- 16 Úrval nýrra ljósa Á betra verð iSTJÓRNMÁL Með stjórnarsamstarf-inu við Sjálfstæðisflokkinn eftir kosningarnar 2007 vék Samfylk- ingin frá hugsjóninni um breið- fylkingu sem byggði upp samfélag sósíaldemókratismans án þátttöku íhaldsmanna, hvort sem var til hægri eða vinstri. „Enn er þó morg- unn og ekkert því til fyrirstöðu að taka upp þráðinn og setja af stað nýtt samrunaferli sem stefndi að sameiginlegu framboði frjáls- lyndra afla í samfélaginu: Sam- fylkingar, Framsóknar, hluta sjálf- stæðismanna og hugsanlega lítils hluta Vinstri grænna. Í orrustunni um Ísland morgundagsins er þetta framtíðarmódel frjálslyndra stjórn- málaafla sem ég er sannfærður um að við eigum að stefna að. Það er verkefni minnar kynslóðar vinstra megin við miðju.“ Þetta segir Björgvin G. Sigurðs- son, þingmaður Samfylkingarinnar og ráðherra í stjórn hennar og Sjálf- stæðisflokksins, í bók sinni Storm- urinn – reynslusaga ráðherra, sem kemur út eftir helgi. Fram kemur að Björgvin hafi frá upphafi verið andvígur stjórn- arsamstarfinu við Sjálfstæðis- flokkinn. Hann hafi þó látið undan þrýstingi um að taka sæti í stjórninni. Hann greinir frá því að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafi upplýst hann tveimur dögum fyrir kjördag um að líklega yrði reynt að mynda stjórn með Sjálfstæðisflokknum ef þáverandi stjórnarandstaða næði ekki markmiðum sínum um að fella ríkisstjórnina. - bþs / sjá síðu 10 Björgvin G. Sigurðsson vill sameiginlegt framboð frjálslyndra stjórnmálaafla: Vill stóran nýjan flokk á miðjunni DÓMSMÁL Tugir mála hafa fyrnst hjá lögregluembættum landsins þar sem lögreglumenn höfðu ekki tíma til að rannsaka þau, segir Val- týr Sigurðsson ríkissaksóknari. Hann segir mikinn misbrest á því að sum embætti geti lokið málum innan eðlilegra tímamarka. Valtýr segir viðvarandi fjár- skort hjá lögreglunni farinn að hafa alvarleg áhrif, sérstaklega í smærri málum. „Niðurskurð- urinn hlýtur að koma niður á löggæslunni almennt, en hann kemur einnig niður á rannsókn mála.“ Það er hlutverk ákæruvalds og lögreglu að sjá til þess að þeir sem hafa brotið lög fái refsingu sam- kvæmt lögum, en það gerist ekki þegar mál fyrnast, segir Valtýr. Hjá embætti ríkissaksóknara hafa menn einnig orðið varir við að meðferð mála taki lengri tíma hjá lögregluembættunum, jafnvel þótt það valdi því ekki nema í und- antekningartilvikum að mál fyrn- ist. Þannig hafa 322 sakamál borist embættinu til meðferðar frá lög- reglustjórum það sem af er ári. Á sama tíma í fyrra voru þau fimmt- ungi fleiri, 387 talsins. „Þetta er mjög alvarlegt, og það hlýtur að vera okkur áhyggjuefni ef svo er komið að lögreglan annar ekki rannsóknum á málum sem til hennar er skotið,“ segir Ögmundur Jónasson, dóms- og mannréttinda- ráðherra. „Við munum standa vörð um þennan grunn, og sjá til þess að gangverk réttarríkisins virki.“ Það er tvímælalaust hlutverk stjórnvalda að tryggja að fólk geti leitað réttar síns, segir Ögmundur sem ætlar að afla sér upplýsinga um stöðuna á næstunni. - bj / sjá síðu 16 Tugir glæpa fyrnast vegna fjárskorts hjá lögreglunni Niðurskurður hjá lögreglu er farinn að hafa alvarleg áhrif á rannsókn mála. Lögbrjótar sleppa við refsingu vegna þess að mál fyrnast. Áhyggjuefni ef lögreglan annar ekki rannsóknum segir dómsmálaráðherra. BJART MEÐ KÖFLUM nokkuð víða í dag en él um landið sunnan- vert. Vindur verður víða fremur hægur og hiti um frostmark með suður- og vesturströndinni en annars staðar frost. VEÐUR 4 1 1 1 -2 -2 Eftirleikur hrunsins Jón Atli Jónasson ræðir um vald frásagnarinnar, timburmenn góðærisins og muninn á skemmtikröftum og listamönnum. föstudagsviðtalið 18 sakamál hafa borist embætti ríkissaksóknara frá lögreglustjórum það sem af er árinu. Þau voru fimmt- ungi fleiri á sama tíma í fyrra. 322 FH að missa flugið FH tapaði fyrir Fram í handboltanum og Akureyri lagði botnlið Vals. sport 42 GÖNGUTÚR Í VETRARRÍKINU Oahn og litli drengurinn Ísak klæddu sig eftir veðri í gær þegar þau fengu sér spássértúr á Klambratúni í snjónum sem nú liggur yfir höfuðborginni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.