Fréttablaðið - 05.11.2010, Side 49

Fréttablaðið - 05.11.2010, Side 49
l Eðli og gerð sveppa og hlutverk þeirra í lífkerfi jarðar. l Saga svepparannsókna, sérstaklega á Íslandi. l Matsveppir, eitursveppir og nýting myglusveppa. l Fjallað er um alla flokka sveppa sem þekkjast á Íslandi. l Um 700 tegundum er lýst, en alls er getið yfir 1000 tegunda. l Um 800 myndir, þar af litmyndir af um 540 tegundum. l Ítarleg umfjöllun um alla íslenska matsveppi. SKRUDDA Eyjarslóð 9 – 101 Reykjavík skrudda@skrudda.is - www.skrudda.is Sveppabók Helga Hallgrímssonar er nú loks komin út. Glæsilegt rit sem fjallar um allt sem viðkemur íslenskum sveppum. Brautryðjandaverk sem verið hefur í smíðum í 20 ár. Útgáfuhátíð verður í Reykjavík Art Gallery, Skúlagötu 30, í dag kl. 17-19. Allir sveppaáhugamenn og aðrir náttúruunnendur velkomnir. Boðið er upp á léttar veitingar.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.