Fréttablaðið - 05.11.2010, Síða 53

Fréttablaðið - 05.11.2010, Síða 53
„Skemmtileg og vel skrifuð, jarðbundin en um leið spennandi. Áhugaverðir karakterar. Bíð spennt eftir næstu bók.“ Ásdís Halla Bragadóttir Bókin sem þýsku forlögin bitumst um „HÉR KVEÐUR VIÐ NÝJAN TÓN“ Úlfhildur Dagsdóttir um Falska nótu á bokm enntir.is Á Siglufirði finnst ung kona blóðug og hálfnakin í snjónum, nær dauða en lífi, aldraður rithöfundur deyr á grunsamlegan hátt og gleymdir glæpir fortíðar koma upp á yfirborðið í myrkri, kulda og endalausum snjó. Spennandi glæpasaga sem heldur lesandanum í spennu og óvissu fram á síðustu blaðsíðu! Þýska risaforlagið Fischer hefur nú þegar tryggt sér útgáfuréttinn á Snjóblindu. Blóðugir glæpir á Siglufirði! ★★★★Heiðrún Sveinsdóttir,bóksali í EymundssonAusturstræti Fullt verð: 5.690 Tilboðsverð: 3.980 Gildir til 15. nóvember 2010

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.