Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.11.2010, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 05.11.2010, Qupperneq 58
 5. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR Bíó ★★★ Machete Leikstjórar: Robert Rodriguez, Ethan Maniquis. Aðalhlutverk: Danny Trejo, Jessica Alba, Michelle Rodriguez, Jeff Fahey, Robert De Niro, Steven Seagal, Don Johnson, Cheech Marin, Lindsay Lohan. Meinfyndinn Machete Þeir sem þekkja ekki nafn Danny Trejo þekkja þó líklega andlit hans. Hann er einn af þessum leikurum sem við höfum öll séð í milljón myndum, oftast í hlutverki hrotta, og aldrei í aðalhlutverki. Aldrei fyrr en nú. Í Machete leikur hann fyrrverandi lögreglumann frá Mexíkó sem er ólöglega búsettur í Bandaríkjunum og fær það vafasama verkefni að ráða þingframbjóðanda af dögum gegn greiðslu. Þeir sem fá hann til verksins eru þó ekki allir þar sem þeir eru séðir og fljótlega er lögreglumaðurinn sjálfur orðinn skotmark. Machete er sjálfmeðvituð B-mynd, hvers eini tilgangur er að vera skemmtileg og það tekst henni ljómandi vel. Kitlar hún þar að auki svört- ustu hláturtaugarnar, en þeir sem þekkja til fyrri verka Roberts Rodriguez vita svo sem vel við hverju má búast í myndum hans. Leikararnir eru í miklu stuði og skemmti- legastur er sjálfur Danny Trejo. Michelle Rodriguez er án nokkurs vafa kyn- þokkafyllsti taco-sölumaður heims, og skúrkarnir voru allir góðir (De Niro, Fahey, Johnson og Seagal). Þeir voru bara of margir. Stærsti galli myndarinn- ar er þó lokauppgjörið. Þar er of mikið að gerast í einu og það endar bara einhvern veginn. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Þrælskemmtileg hasar- mynd af gamla skólanum, en missir dampinn eilítið í restina. Fyrstu tónleikar Páls Óskars Hjálmtýssonar og Sinfóníu- hljómsveitar Íslands voru í Háskólabíói á miðvikudags- kvöld. Þar leit Páll Óskar yfir feril sinn og söng flest sín vinsælustu lög. Tónleikar Páls Óskars og Sinfóníu- hljómsveitarinnar verða fernir og seldist upp á þá alla á mettíma. Það kemur ekki á óvart, enda er Palli einn vinsælasti söngvari þjóðar- innar. Á efnisskránni á tónleik- unum eru smellir á borð við Allt fyrir ástina, Þú komst við hjartað í mér, International og Ég er eins og ég er. PALLI HERTÓK HÁSKÓLABÍÓ Helga Lilja Magnúsdóttir og Þóra Hilmarsdóttir mættu á tónleikana. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Hjónin Kolbrún Kristjánsdóttir og popp- arinn Birgir Örn Steinarsson sáu Pál Óskar og Sinfó. Dagbjört Sól Guðlaugsdóttir og Sara Hólm Hauksdóttir voru á meðal gesta. Elfa Friðriksdóttir og Anna Rós Ívarsdótt- ir voru brosmildar. Hrafnhildur Jóna Þórisdóttir og Ásgerður Ingólfsdóttir voru mættar í Háskólabíó. Guðrún Lilja Magnúsdóttir, Heiða Birna Gunnlaugsdóttir og Jódís Skúladóttir voru hressar. Helga Karlsdóttir og Halla Bjarnadóttir voru á meðal gesta. folk@frettabladid.is 34 EKKI HÆTTIR Mick Jagger, Keith Richards og félagar í The Rolling Stones eru ekki dauðir úr öllum æðum. Richards hefur nú upplýst að þeir ætli í tónleikaferðalag á næsta ári. Þá er ekki útilokað að sveitin taki upp nýtt efni í næsta mánuði. TOPModel kynning í Eymundsson Smáralind um helgina milli 14 og 16 laugardag og sunnudag. Blöðrur og sleikjó handa krökkum sem koma í heimsókn. Verið velkomin! Krakkadagar í Smáralind Námskeiðið er kennt á mánudögum og miðvikudögum klukkan 18:30–19:30 í 4 vikur í senn. Þátttakendur geta mætt í alla opna tíma á meðan á námskeiðinu stendur. Eftir námskeiðið fá þátttakendur eina fría viku auk 15% afslátt af kortum. Upplýsingar og skráning hjá Ágústu í síma 772-1025. Eða á jogastudio.is Seljavegur 2 - 101 Reykjavík www.jogastudio.is - jogastudio@hotmail.com Byrjendanámskeið í jóga Nýtt byrjendanámskeið í jóga hefst mánudaginn 8. nóvember
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.