Fréttablaðið - 16.02.2011, Page 22
Bíldshöfði 12 · 110 Rvk · 5771515 · skorri.is
Bættu um betur – Húsasmí›i / Vélvirkjun / Stálsmí›i er tilrauna-
verkefni sem mi›ar a› flví a› meta færni sem vi›komandi b‡r yfir
inn í skólakerfi›, óhá› flví hvernig hennar hefur veri› afla›.
Markmi›i› er a› flátttakendur í verkefninu ljúki sveinsprófi.
Áhugasömum er bent á a› hafa samband vi› I‹UNA – fræ›slu-
setur í síma 590-6400 og fá frekari uppl‡singar um verkefni›. fiar
er einnig hægt a› skrá sig á kynningarfund sem ver›ur haldinn
mi›vikudaginn 23. febrúar kl. 17.00 a› Skúlatúni 2, 105 Reykjavík.
Nánari uppl‡singar er a› finna á www.idan.is. Einnig er hægt a›
senda tölvupóst á netfangi› radgjof@idan.is.
Hefur flú starfa› vi›
húsasmí›i, vélvirkjun
e›a stálsmí›i og vilt
ljúka námi í greinunum?
th
or
ri@
12
og
3.
is
42
6.
02
8
Færeyjar eru spennandi áfangastaður að heim-
sækja. Ferðaskrifstofa Akureyrar stendur fyrir 3ja
daga helgarferð til Færeyja 3.-6. mars og 10.-13.
mars með beinu flugi frá Akureyri.
„Gera má ráð fyrir að heildar-
markaður fyrir nýja bílaleigu-
bíla verði um 2.000 á árinu,“ segir
Skúli K. Skúlason, framkvæmda-
stjóri sölu- og markaðssviðs B&L
og Ingvars Helgasonar ehf. Í sama
streng tekur Egill Jóhannsson,
framkvæmdastjóri hjá Brimborg.
Hann segir um lítils háttar fjölg-
un að ræða frá árinu í fyrra, en
árið 2009 hafi bílaleigurnar ein-
ungis keypt 600 nýja bíla. Báðir
segja þeir bílaleigurnar kapp-
kosta að kaupa sem sparneytnast-
ar bifreiðar og þar af leiðandi eins
umhverfisvænar og kostur sé.
Hjálmar Pétursson, fram-
kvæmdastjóri bílaleigunnar ALP,
segir stefna í afbragðs bókanir hjá
bílaleigum landsins. ALP undirrit-
aði nýlega samning um kaup á 215
nýjum bílum frá B&L og Ingvari
Helgasyni ehf. sem verða afhent-
ir á tímabilinu maí til júní. „Hluti
þessara bifreiða fellur undir skil-
greiningu Reykjavíkurborgar um
vistvæna bíla og fær þess vegna
frítt í stæði,“ segir Hjálmar.
Brimborg rekur leigurnar Doll-
ar, Thrifty og Saga Car Rental og
er með 4-500 bíla á háannatíma.
„Við ætlum að kaupa 300 bíla og
þetta ár verður það stærsta hvað
slík kaup varðar,“ segir Egill.
„Reyndar endurnýjuðum við
aðeins á síðasta ári en árið 2009
var ekkert keypt.“ Egill segir
stefnuna að halda mengun frá bíl-
unum í lágmarki. „Í fyrra keypt-
um við 17 bíla með tækni sem er
sérstaklega gerð til að minnka kol-
tvísýringsútblástur og ætlum að
bæta fleiri slíkum í flotann núna.
Það er að verða mikil framför á
þessu sviði hjá framleiðendum.“
„Við erum bjartsýn hér og
búumst við góðu ferðasumri. Því
munum við kaupa um 400 nýja
bíla,“ segir Sigfús Sigfússon hjá
Hertz. Hann segir flotann þar um
1.000 bíla yfir háannatímann en
á haustin sé þeim fækkað niður í
300. „Við reynum alltaf að endur-
nýja á eins og hálfs árs fresti. Síð-
ustu tvö ár keyptum við um 300
bíla hvort ár en árið 2008 voru
þeir um 700. Við veljum bíla með
fremur litlar vélar og uppistað-
an í flotanum er dísilbílar. Ferða-
mennirnir koma hingað til að
skoða náttúruna og vilja almennt
umhverfisvæn farartæki.“
gun@frettabladid.is
Vilja menga sem minnst
Reiknað er með að bílaleigur landsins kaupi um 2.000 nýja bíla á þessu ári fyrir sumarferðamennskuna.
Það er 1.200 bílum meira en þær keyptu árið 2009. Áhersla er lögð á sparneytna og umhverfisvæna bíla.
Búist er við góðu ferðasumri í ár og fjölda bílaleigubíla á vegum landsins.
FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR
Saga Kínverja nær
lengra aftur en nokk-
urrar annarrar þjóðar
en hún er um 5.000
ára gömul. Kínverjar
fundu meðal annars
upp byssupúðrið og
áttavitann.
www.visindavef-
ur.hi.is
Vaðnámskeið á vegum Ferða-
félags Íslands.
Ferðafélag Íslands
býður til vað-nám-
skeiðsferðar um
Merkurvötnin
með gistingu og
grillveislu í Skag-
fjörðsskála dag-
ana 5. til 6. mars.
Kennt verður að
leita vaðs í ám og
menn æfa sig í að
vaða straumvatn.
Námskeiðið
hentar vel öllum
þeim sem á ferð-
um sínum koma að
vatnsfalli og þurfa
að komast yfir,
hvort sem þeir eru
gangandi, hjólandi
eða akandi. Verk-
legar æfingar á
Þórsmerkurleið
helgina 5.-6. mars.
Umsjón hefur Gísli
Ólafur Pétursson,
Nánari upplýs-
ingar á www.fi.is.
Vaðið í
vötnum
s
g Mjódd
UPPLÝSINGAR O
Bílar