Fréttablaðið - 16.02.2011, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 16.02.2011, Blaðsíða 52
28 16. febrúar 2011 MIÐVIKUDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Fróðleiksmolinn 18.45 Að norðan Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. Stjórnendur: Hilda Jana Gísladóttir og Kristján Kristjánsson. Endursýnt á klukkustundar fresti til morguns 16.05 Tyrkjaránið (3:3) (e) 16.50 Návígi (e) 17.20 Einu sinni var...lífið (21:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix 18.24 Sígildar teiknimyndir (21:42) 18.30 Gló magnaða (21:21) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Læknamiðstöðin (42:53) (Private Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Verkefnið er samstarfsverkefni mynd- listardúósins Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar og tónskáldsins Karólínu Eiríksdóttur. Libia og Ólafur fóru þess á leit við Karólínu að hún semdi tónverk þar sem allar greinar stjórnar- skrárinnar, 81 að tölu, væru sungnar. 23.00 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. 23.30 Kastljós 00.10 Fréttir 00.20 Dagskrárlok 09.25 AT&T Pebble Beach (2:4) 13.15 Golfing World (22:240) 14.05 AT&T Pebble Beach (2:4) 17.05 The Open Championship Offic- ial Film 2010 18.00 Golfing World (23:240) 18.50 Inside the PGA Tour (6:42) 19.20 LPGA Highlights (8:10) 20.40 Champions Tour-Highlights 21.35 Inside the PGA Tour (7:42) 22.00 Golfing World (23:240) 22.50 PGA Tour - Highlights (6:45) 23.45 ESPN America 00.00 Golfing World (22:240) 00.50 Golfing World (23:240) 06.00 ESPN America 08.00 Dr. Phil (114:175) 08.45 Pepsi MAX tónlist 17.25 Dr. Phil (115:175) 18.10 Dyngjan (1:12) Konur kryfja málin til mergjar í Dyngjunni, glænýjum sjónvarps- þætti undir stjórn kjarnakvennanna Nadiu Katrínar Banine og Bjarkar Eiðsdóttur. Þær munu loks afhjúpa hvað það er sem konur tala um í einrúmi, tengdamæður, karlmenn, barnauppeldi og framhjáhald svo eitthvað sé nefnt. 19.00 Judging Amy (11:22) 19.45 Will & Grace (17:22) 20.10 Spjallið með Sölva - NÝTT (1:16 . 20.50 Blue Bloods (3:22) 21.40 The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret - NÝTT (1:6) Todd Margaret er send fyrir mistök á vegum stór- fyrirtækis frá Bandaríkjunum til Bretlands til að selja orkudrykki. 22.05 Rabbit Fall - NÝTT (1:6) 22.35 Jay Leno (198:260) 23.20 CSI. Miami (19:24) 00.00 Dyngjan (1:12) 00.10 The Cleaner (1:13) 01.00 Will & Grace (17:22) 01.20 Blue Bloods (3:22) 02.05 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Lois and Clark (3:22) 11.00 Cold Case (5:23) 11.45 Grey‘s Anatomy (16:24) 12.35 Nágrannar 13.00 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:12) 13.25 Gossip Girl (3:22) 14.10 E.R. (16:22) 15.00 iCarly (25:25) 15.25 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (19:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (15:24) 19.45 The Big Bang Theory (7:23) 20.10 Gott að borða Nýr matreiðslu- þáttur þar sem Sólveig Eiríksdóttir og Dorrit Moussaieff forsetafrú leitast við að vekja landsmenn til vitundar um mikilvægi heil- næms mataræðis. Í þessum fyrsta þætti kynna Solla og Dorrit sér lífræna ræktun og sjálfbærni. 20.40 Pretty Little Liars (14:22) Þættirn- ir fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál. 21.25 Grey‘s Anatomy (13:22) 22.10 Medium (20:22) 22.55 Nip/Tuck (18:19) 23.40 Sex and the City (1:8) 00.10 Mannasiðir Gillz 00.40 NCIS (1:24) 01.25 Fringe (2:22) 02.10 Life on Mars (10:17) 02.55 Kings of South Beach 04.40 Dracula 3: Legacy 08.00 Proof 10.00 The Proposal 12.00 Mr. Bean 14.00 Proof 16.00 The Proposal 18.00 Mr. Bean 20.00 Definitely, Maybe 22.00 Surrogates 00.00 The Wind That Shakes the Bar- ley 02.05 The U.S. vs. John Lennon 04.00 Surrogates 06.00 The Incredible Hulk 19.25 The Doctors 20.10 Falcon Crest (14:28) 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Modern Family (12:24) 22.15 Chuck (14:19) Chuck Bartowski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtileg- um og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspenn- andi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættulegustu leyndar- málum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 23.00 Burn Notice (9:16) Þriðja serían af þessum frábæru spennuþáttum þar sem hasarinn og húmorinn er linnulaus allt frá upphafi til enda. Njósnarinn Michael Westen var settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem eru komnir út í kuldann og njóta ekki lengur verndar yfirvalda. 23.45 The Doctors 00.25 Falcon Crest (14:28) 01.15 Fréttir Stöðvar 2 02.05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 15.00 Aris - Man. City Útsending frá leik Aris Thessaloniki og Manchester City í Evr- ópudeild UEFA. 16.45 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - (E) Endursýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 18.30 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 19.00 Meistaradeildin - upphitun Hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 19.30 Meistaradeild Evrópu: Arsenal - Barcelona Bein útsending frá leik Arsenal og Barcelona í Meistaradeild Evrópu. Þetta er fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum. 21.40 Meistaradeild Evrópu: Meistara- deildin - meistaramörk Sýnt frá öllum leikjunum í Meistaradeild Evrópu í knatt- spyrnu. 22.05 Meistaradeild Evrópu: Roma - Shakhtar Donetsk Leikurinn er í beinni á Sport 3 kl. 19:30 í dag. 23.55 Meistaradeild Evrópu: Arsenal - Barcelona 01.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 07.00 Birmingham - Newcastle 16.30 Blackpool - Aston Villa Útsend- ing frá leik Blackpool og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 18.15 Blackburn - Newcastle. 20.00 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeild- ina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 20.55 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin kruf- in til mergjar. 21.25 Rivellino Í þessum mögnuðu þátt- um eru fremstu knattspyrnumenn sögunnar kynntir til leiks og að þessu sinni er það hinn kynngimagnaði Rivellino sem verður i sviðs- ljósinu. 21.55 Sunnudagsmessan 23.10 Fulham - Chelsea 20.00 Svavar Gestsson Lilja Alfreðsdóttir frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. 20.30 Alkemistinn Viðar Garðarsson og félagar um markaðsmálin. 21.00 Íslands safari Málamyndahjóna- bönd erlendra kvenna. 21.30 Bubbi og Lobbi Sigurður G. og Guðmundur láta sér fátt óviðkomandi. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. > Sandra Bullock „Frábær kvikmyndaleikur getur kveikt í mér, en ég læt mig samt ekki dreyma um manneskjuna í viku.“ Sandra Bullock leikur konu í yfirmanns- stöðu sem þvingar undirmann sinn til að giftast sér til að koma í veg fyrir að hún verði send frá Bandaríkjunum til föðurlands síns, Kanada, í kvikmyndinni The Proposal sem er á Stöð 2 Bíói kl. 16. Mannasiðaþættir Gillz eru vel heppnaðir. Að hafa nýjan rasshaus til umfjöllunar í hverjum þætti var hárrétt ákvörðun og eykur fjölbreytnina. Þannig var athyglinni beint frá Agli sjálfum, sem er vel af sér vikið enda er erfitt að viðhalda ferskleika manns sem er jafn tíður gestur fjölmiðla og sá þykki. Það sem gladdi mig fyrst var að sjá fordómaleysið í leikaravali, þó að hæfilegur skammtur af fordómum sé í rauninni rauði þráðurinn í gegnum þættina. Það er ekki síður gleðiefni að leikararnir, sem eru flestir í mjög háum gæðaflokki, voru ekki mótfallnir því að leika í þætti Egils. Enda virðist hann ekki deila meintu dálæti stéttarinnar á mjólkurblönduðum kaffidrykkjum og prjónuðum hlífðarfatnaði. Ráðin sem Egill gefur eru flest almenns eðlis; hlutir sem fólk hlýtur að vita. Inni á milli eru svo klisjur sem eiga sér ekkert endilega stoð í raun- veruleikanum, eins og til dæmis mýtan um vonda tengdapabbann. Það skiptir litlu máli því framsetningin er oftast stórskemmtileg og fyndin. Þá er grafík notuð á skemmtilegan hátt sem viðheldur athygli áhorfandans, sérstaklega ef efnið er ekkert stórkostlegt. Veikleikar þáttarins felast í misheppnaðri leikstjórn á Agli sjálfum, þegar hann skýtur inn heilræðum og háðsglósum á milli atriða. Framburður hans er ekki nógu góður og hann einbeitir sér greinilega meira að því að vera töff á svipinn á meðan hann ráðleggur batnandi rasshausum í stað þess að koma hlutunum almennilega frá sér. Þetta hefði leikstjórinn, sem stendur sig að öðru leyti vel, auðveldlega getað komið í veg fyrir. Það er nefnilega hægt að leikstýra tilfinningalausa kjötstykk- inu, sem sást berlega í vel útfærðu stefnumótaatriði með sjónvarpskokknum Rikku og gjörsamlega stór- kostlegu atriði sem sýndi fólki hvernig framkvæma ætti mjög líkamlega krefjandi kynlífsstellingu. VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON RÝNIR Í KLISJUKENNDA EN SKEMMTILEGA MANNASIÐI Styrkleikar og veikleikar kjötstykkis Húðhirðulína Heilsusamleg húðhirðulína fyrir alla fjölskylduna – engin óþörf aukaefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.