Fréttablaðið - 16.02.2011, Side 27

Fréttablaðið - 16.02.2011, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 2011 Lágmúla - Laugavegi - Garðatorgi - Smáralind - Smáratorgi - Setbergi - Borgarnesi Grundarfirði - Stykkishólmi - Búðardal - Patreksfirði - Ísafirði - Bolungarvík Blönduósi - Hvammstang - Skagaströnd - Sauðárkróki - Húsavík - Kópaskeri Raufarhöfn - Þórshöfn - Egilsstöðum - Seyðisfirði - Neskaupstað - Eskifirði Reyðarfirði - Fáskrúðsfirði - Höfn - Laugarási - Selfossi - Grindavík - Keflavík - Lifið heil www.lyfja.is Gott skipulag er mikilvægt – ekki síst þegar taka þarf inn mörg lyf. Tölvustýrð lyfjaskömmtun er öruggasta leiðin við að skammta lyf. Með því að pakka lyfjunum í sérstaka litla poka kemst betri regla á lyfjainntöku og öryggi eykst til muna. Aukin þægindi Handhægar pakkningar Meira öryggi Árangursríkari lyfjameðferð Lyfin gleymast síður Lyfin tekin í réttum skömmtum Lyfin tekin á réttum tíma Rétt lyf tekin inn Kynntu þér málin í næstu verslun Lyfju. Við erum þér ávallt innan handar. Þú færð lyfjaskömmtun í þinni heimabyggð ÍS L E N S K A S IA .I S L Y F 5 35 99 0 2/ 11 ● Blóðþrýsting (boðið er upp á mælingu í öllum verslunum Lyfju) ● Blóðfitu (HDL, LDL og þríglyseríðar) ● Blóðsykur ● Blóðrauða (hemó- glóbín) ● Beinþéttni ● Öndun og kolmón- oxíð í útöndun ● Súrefnismettun í blóði Í Lyfju í Lágmúla er opið frá klukkan 8 til 17 alla virka daga, laugar- daga frá klukkan 11 til 15 og á Smáratorgi frá klukkan 8 til 12 mánu- daga til fimmtudaga. Panta þarf tíma í Lyfju á Smáratorgi í síma 564-5600. Lyfja hefur um árabil staðið fyrir nútímavæðingu á íslenskum lyfjamarkaði. Lyfja hf. var stofnuð árið 1995 og hóf rekstur lyfjabúðar í Lágmúla 5 árið 1996. Aðalsteinn Loftsson, lyfsali í Lágmúla, segir ákveðin þáttaskil hafa orðið á íslenskum lyfjamarkaði með tilkomu fyrir- tækisins. „Búðin var opnuð eftir að lög sem heimiluðu frjálsa sölu á lyfj- um tóku gildi. Fram að því fengu menn úthlutað leyfi frá yfir- völdum og hálfgert lénsskipulag var við lýði, þar sem gamaldags apótek réðu ríkjum. Verðið var alls staðar það sama og því engin samkeppni í gangi.Lyfja breytti þessu öllu saman, var frum- kvöðull í nútímavæðingu meðal annars með lækkun á lyfjaverði og í aukinni þjónustu.“ Aðalsteinn segir fyrirtækið enn vera leiðandi á sviði nýjunga. „Þar sem Lyfja er má nálgast lyf í skömmtun eða í pósti fyrir þá sem búa langt í burtu frá viðkomandi apóteki,“ tekur hann sem dæmi, en Lyfja á og rekur fjórtán apótek og útibú í eigin nafni víðs vegar um landið. Þá býður Lyfja upp á bólusetningu við inflúensu á haustin á sambæri- legu verði og heilsugæslustöðvar bjóða einstaklingum og í Lyfju í Lágmúla býðst ein fjölbreyttasta hjúkrunarþjónusta landsins. „Hátt þjónustustig sést líka af tímariti sem við gefum út árfjórð- ungslega, Lifið heil, þar sem tekið er á ýmsum málefnum og er nýj- asta tölublaðið tileinkað nýbökuð- um mæðrum,“ bendir Aðalsteinn á og bætir við Lyfja haldi líka úti vefsíðu, lyfja.is, sem geymir ýmsan fróðleik, þar á meðal full- komna lyfjabók. „Fólki gefst þar kostur á að senda inn fyrirspurn- ir og fá svör, en það getur auðvit- að líka haft samband símleiðis í Lágmúla þar sem lyfjafræðingur situr fyrir svörum alla daga frá klukkan sjö á morgnana til eitt á nóttunni.“ Langur opnunartími er að hans sögn einn liður í aukinni þjónustu við viðskiptavini Lyfju. „Í Lág- múla er opið frá klukkan sjö til eitt og á Smáratorgi frá átta á morgnana til miðnættis alla daga, en það nýta sér margir sem sækja Læknavaktina,“ bendir hann á og segir vel tekið á móti öllum viðskiptavinum. „Hjá fyrirtækinu starfa í kring- um 300 manns, sem eru boðnir og búnir til að aðstoða fólk eftir bestu getu.“ Frumkvöðull á markaði Aðalsteinn Loftsson, lyfsali í Lyfju í Lágmúla, segir ákveðin þáttaskil hafa orðið á íslenskum lyfjamarkaði með tilkomu fyrirtækisins. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ● Lyfja hefur í mörg ár boðið upp á ýmsa þjónustu svo sem mælingar, ráðgjöf um heilsu og hjúkrunarvörur. Þar sem biðin getur oft verið löng á sjúkrastofnunum getum við aðstoðað við að taka sauma, léttar sáraskiptingar auk þess sem við bjóðum upp á spraut- un í Lágmúla milli kl. 10-12 virka daga. ● Í Lyfju Lágmúla veitum að- stoð og kennslu við sérhæfð- ar hjúkrunarvörur svo sem stómavörur og fylgihluti, barkastómavörur og fylgi- hluti, þvagleggi og fylgihluti, sykursýkisvörur, næringar- drykki, sjúkrasokka, stuðn- ings- og þrýstisokka, einnig höfum við gott úrval af stoð- vörum. ● Heimsendingarþjónusta er á vörum sem eru niðurgreidd- ar af Tryggingastofnun hjá Lyfju í Lágmúla. Á höfuðborg- arsvæðinu er sent heim þrjá daga vikunnar auk þess sem við sendum þessar vörur um land allt. Fjölbreytt og góð þjónusta Sigrún Gísladóttir, Sigríður Kristín Gunnarsdóttir og Hrönn Bernharðsdóttir. Guð- björgu Sigurz vantar á myndina. Í LÁGMÚLA OG SMÁRATORGI MÆLUM VIÐ:

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.