Barnablaðið - 01.06.1980, Síða 47

Barnablaðið - 01.06.1980, Síða 47
Leyndarmál Hamingjulandsins Þessi bók fjallar um dreng, sem heitir Pétur. Hann er sendur til dvalar hjá ömmu sinni og frænda aö Rauðskógum. Þar lendir Pétur í ýmsum ævintýrum með Davíð vini sínum. Þessi saga birtist sem fram- haldssaga í Barnablaóinu, árin 1973—78, en kemur nú í einni heild. Bjarni Jónsson listmálari mynd- skreytti bókina. Leyndarmál hamingjulandsins er göfgandi bók fyrir börn á öllum aldri. Bókin kostar 4600/— krónur. Sendum í póstkröfu ef óskaö er. Blaða- og bókaútgáfan, Pósthólf 5135, 125 Reykjavík. Sími 91-20735. 47

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.