19. júní


19. júní - 19.06.1963, Page 4

19. júní - 19.06.1963, Page 4
EFNI Kveðjuorð til lesenda (Guðrún P. Helgadóttir) ............ bls. 3 Katrín Jónsdóttir á Prestsbakka (Guðrún P. Helgadóttir) ... — 4 Kvæði eftir Sigríði Hjálmarsdóttur...................... — 5 Þjóðbúningur frá álfum (Halldóra B. Björnsson) .............. — 6 Ættleiðingar (Aðalbjörg Sigurðardóttir, Þorkell Kristjánsson, Sigurður Ólason, Símon Jóh. Ágústsson) ................. — 8 Það sem verður að vera (smásaga, Ragnh. Sveinbjömsd.) . . — 14 Ég vissi naumast af því (kvæði eftir Jakobínu Johnson) ... — 15 Gömlu eldhúsin (Guðfinna Þorsteinsdóttir) ................... — 16 Mekka teiknilistarinnar á Islandi (Drífa Viðar) ............. — 19 Aðbúnaður aldraðs fólks (Ragnhildur Helgadóttir) ............ — 20 Merk lög (Guðný Helgadóttir) ................................ — 24 Veðurþjónusta í 33 ár (Elín Pálmadóttir) .................... — 25 Kosningarréttur kvenna í íran (þýtt, Sigr. J. M.) ........... — 27 Að læra og lifa (Sigríður Thorlacius) ....................... — 28 Nýjar leiðir (Guðrún Gíslad,, Sigríður J. Magnússon) .... — 31 Háskólapróf kvenna .......................................... — 35 Ljósið á heimilinu (Petrína Jakobsson) ...................... — 36 Hvað er þá orðið okkar starf? (Aðalbj. Sigurðardóttir) .... — 39 Hvemig á ég að losna við eiginmanninn? ...................... — 41 Nýlunda................................................. — 42 Þula.................................................... — 43 Brostnir hlekkir (Sigríður J. Magnússon) .................... — 44 Frá K.R.F.l. (Svafa Þórleifsdóttir tók saman) ............... — 45 Hallveigarstaðir (Kristín L. Sigurðardóttir)............ — 47 Um forsíðumydina. Barbara Árnason, f. Moray Williams, er fœdd 19. apríl 1911 í Petersfield, Hamp- shire á Englandi. Hlaut almenna mennun hjá einkakennara í heimahúsum og eitt ár i Frakklandi. Gekk þrjú ár á Winchester School of Art og þrjú ár á The Royal College of Art í London. Hún hefur sýnt margoft í Englandi og á Islandi, en auk þess tekið þátt i sýningum í Los Angeles, Kaupmannahöfn, Osló, Stokkhólmi, Róm, Búkarest, í Þýzkalandi og í Mexíkó. Verk hennar eru í Listasafni rikisins í Reykja- vík, The British Contemporary Print Collection í London, Statens Musernn for Kunst í Kaupmannahöfn, National Museet í Stokkhólmi og á ríkislistasafni í Róm. Verk á hún einnig á listasafninu í Lundi. Listiðnaðarverk hennar, veggteppi, góLfteppi, púðar og skermar hafa verið til sýnis og sölu í Kalifomíu, London, París, Reykjavík og Miinchen. Hún er núna að undirbúa sýningu á listiðnaðarverkum sínum, sem henni hefur verið boðið að halda í París. Veggskreytingar eftir hana eru í Melaskól- anum, Vesturbæjarapóteki og Sundlaug Vesturbæjar. Hún hefur myndskreytt ótelj- andi bækur bæði í Englandi og hér á landi, þar á meðal Passíusálma Hallgríms Pét- urssonar. Hún settist að á Islandi 1937 og hefur verið búsett hér síðan að undanskildu einu ári í París. Hún er gift listamanninum Magnúsi Á. Amasyni og eiga þau einn son, Vifil Moray að nafni.

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.