19. júní


19. júní - 19.06.1963, Blaðsíða 4

19. júní - 19.06.1963, Blaðsíða 4
EFNI Kveðjuorð til lesenda (Guðrún P. Helgadóttir) ............ bls. 3 Katrín Jónsdóttir á Prestsbakka (Guðrún P. Helgadóttir) ... — 4 Kvæði eftir Sigríði Hjálmarsdóttur...................... — 5 Þjóðbúningur frá álfum (Halldóra B. Björnsson) .............. — 6 Ættleiðingar (Aðalbjörg Sigurðardóttir, Þorkell Kristjánsson, Sigurður Ólason, Símon Jóh. Ágústsson) ................. — 8 Það sem verður að vera (smásaga, Ragnh. Sveinbjömsd.) . . — 14 Ég vissi naumast af því (kvæði eftir Jakobínu Johnson) ... — 15 Gömlu eldhúsin (Guðfinna Þorsteinsdóttir) ................... — 16 Mekka teiknilistarinnar á Islandi (Drífa Viðar) ............. — 19 Aðbúnaður aldraðs fólks (Ragnhildur Helgadóttir) ............ — 20 Merk lög (Guðný Helgadóttir) ................................ — 24 Veðurþjónusta í 33 ár (Elín Pálmadóttir) .................... — 25 Kosningarréttur kvenna í íran (þýtt, Sigr. J. M.) ........... — 27 Að læra og lifa (Sigríður Thorlacius) ....................... — 28 Nýjar leiðir (Guðrún Gíslad,, Sigríður J. Magnússon) .... — 31 Háskólapróf kvenna .......................................... — 35 Ljósið á heimilinu (Petrína Jakobsson) ...................... — 36 Hvað er þá orðið okkar starf? (Aðalbj. Sigurðardóttir) .... — 39 Hvemig á ég að losna við eiginmanninn? ...................... — 41 Nýlunda................................................. — 42 Þula.................................................... — 43 Brostnir hlekkir (Sigríður J. Magnússon) .................... — 44 Frá K.R.F.l. (Svafa Þórleifsdóttir tók saman) ............... — 45 Hallveigarstaðir (Kristín L. Sigurðardóttir)............ — 47 Um forsíðumydina. Barbara Árnason, f. Moray Williams, er fœdd 19. apríl 1911 í Petersfield, Hamp- shire á Englandi. Hlaut almenna mennun hjá einkakennara í heimahúsum og eitt ár i Frakklandi. Gekk þrjú ár á Winchester School of Art og þrjú ár á The Royal College of Art í London. Hún hefur sýnt margoft í Englandi og á Islandi, en auk þess tekið þátt i sýningum í Los Angeles, Kaupmannahöfn, Osló, Stokkhólmi, Róm, Búkarest, í Þýzkalandi og í Mexíkó. Verk hennar eru í Listasafni rikisins í Reykja- vík, The British Contemporary Print Collection í London, Statens Musernn for Kunst í Kaupmannahöfn, National Museet í Stokkhólmi og á ríkislistasafni í Róm. Verk á hún einnig á listasafninu í Lundi. Listiðnaðarverk hennar, veggteppi, góLfteppi, púðar og skermar hafa verið til sýnis og sölu í Kalifomíu, London, París, Reykjavík og Miinchen. Hún er núna að undirbúa sýningu á listiðnaðarverkum sínum, sem henni hefur verið boðið að halda í París. Veggskreytingar eftir hana eru í Melaskól- anum, Vesturbæjarapóteki og Sundlaug Vesturbæjar. Hún hefur myndskreytt ótelj- andi bækur bæði í Englandi og hér á landi, þar á meðal Passíusálma Hallgríms Pét- urssonar. Hún settist að á Islandi 1937 og hefur verið búsett hér síðan að undanskildu einu ári í París. Hún er gift listamanninum Magnúsi Á. Amasyni og eiga þau einn son, Vifil Moray að nafni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.