19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1963, Qupperneq 44

19. júní - 19.06.1963, Qupperneq 44
N Ý L L) N D A Þrjár reykvískar húsmæður luku kennara- prófi við Kennaraskóla Islands í vor. Þótti útgáfu- stjórn „19. júní“ þetta svo óvenjulegur atburður, að hún lagði fyrir þær eftirfarandi spurningar: 1. Hvers vegna fóruð þið í Kennaraskólann ? 2. Og hvað nú að loknu námi? Svör þeirra fara hér á eftir: Jóhanna Þorfinnsdóttir svarar: 1. Það var langþráður draumur, sem ég bjóst ekki við, að myndi rætast. Eg og maðurinn minn vorum mjög ung að árum, er við stofnuðum heim- ili, ég nýlega brautskráð frá Verzlunarskóla Is- lands. Börnin urðu fimm, svo að annir bús og barna tóku hug minn allan. En árin eru fljót að líða og draumnum skaut upp í kollinn aftur, þegar Edvard, sonur minn, hafði setið tvo vetur í Kennaraskólanum og ég hafði þannig fengið tækifæri til að fylgjast með námi þeirra frú Ragnheiðar og frú Sigrúnar. Er ég svo af tillviljun hitti Gest Þorgrímsson, kenn- ara, og löngun mín til að hefja nám í Kennara- skól'anum barst í tal, þá hvatti hann mig eindreg- ið til að láta verða af því. Ég talaði við þáverandi skólastjóra, Freystein Gunnarsson, sem tók mér mjög ljúfmannlega, en tjáði mér jafnframt, að erf- iði biði mín, þar sem ég fór fram á að ljúka nám- inu á tveim vetrum. Fyrr en varði var ég setzt á skólabekk eftir nærri 23 ára hlé. Sit ég þar við hlið sonar míns, sem hefur sýnt mér þann skiln- ing og hugulsemi, sem seint verður fullþökkuð. Á ég þar við, að ég er ekki viss um að allt ungt fólk vildi fá mömmu gömlu, sem sessunaút í skóla. 2. Ég hef ætíð verið hrifin af kennarastarfinu, hef því síður en svo á móti því að láta þann undir- búning, sem skólinn hefur veitt mér koma að gagni. Þvert á móti hygg ég, að það verði ein- hver stærsta stund í lífi mínu, þegar ég hef mína fyrstu kennslustund. ★ Sigrún Pálsdóttir svarar: 1. Mig hefur lengi langað til að kenna. Ég hef verið húsmóðir undanfarin 22 ár, á nokkur börn, og skiljanlega gafst ekki tími til aukastarfa, með- an börnin voru ung. Á síðari árum hef ég átt fleiri tómstundir, en mig vantaði kennaraprófið. 2, Kenna, ef einhvers staðar er þörf fyrir mig. 42 19. JÚNÍ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.