19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1972, Qupperneq 14

19. júní - 19.06.1972, Qupperneq 14
Uppeldi karla uppeldi kvenna uppeldi manna Fram að þessu hefur uppeldi barna að mesiu leyii verið miðað við það, að ala upp drengi og ielpur siii með hvoru móii. Blaðið leiiar áliis nokkurra manna um, hvori æskileg væri breyiing á þessu og þá á hvern háii. Ég hef heyrt því varpað fram í gamni — og nokkurri alvöru þó, að enginn karlmaður ætti að fá að ganga í hjónaband fyrr en reynt væri, að hann kynni að festa skammlaust hnapp á skyrt- una sína. Sjálfsagt mætti þá með svipuðum rökum halda því fram að kona sem ekki getur rekið inn réttan nagla eða skipt um öryggi á rafmagnstöflunni sé ekki hjónabandshæf. Vísast er þó, að báðir aðilar teldu þessa skil- mála harla órýmilega og rökin að sama skapi léttvæg, þegar til alvörunnar kæmi. Engu að síður tel ég ekki úr vegi að velta þessu lítið eitt nánar fyrir sér og skoða í samhengi við þá spurningu, sem hér liggur fyrir, hvort æskilegra væri, að uppeldi barna breyttist frá því sem nú tíðkast almennt, í þá átt, að eitt og hið sama væri látið ganga yfir bæði kynin, telp- ur og drengi. f megin atriðum vil ég svara þeirri spurningu játandi en þó með dálitlum fyrirvara. Það, hvort drengjum sé kennt á heimili sínu eða í skólanum að festa tölu á skyrtuna sína eða stúlkunni að fara með hamar og nagla, skiptir í sjálfu sér sára- litlu máli, heldur hitt, hvort hann eða hún er reiðubúin til að til- einka sér þá þekkingu eða hæfni sem til þarf að ieysa þau verk- efni, stór eða smá, sem lífið rétt- ir að honum, hvort hann eða hún hefur áhuga, vilja og manndóm til að hjálpa sér sjálf, spjara sig í lífsbaráttunni. Krafan á hendur heimili og skóla um breytta afstöðu til upp- eldis hinna gagnstæðu kynja er eðliiegur þáttur í hinum alhliða kröfum kvenna um aukið raun- verulegt jafnræði kynjanna á ýmsum sviðum þjóðfélagsins. Sem slík á hún vissulega rétt á sér. Það er enginn vafi á því, að allt fram á þennan dag hefur ríkt allt of einstrengingsleg af- staða tii verkaskiptingar og á- hugasviða kynjanna, bæði sem barna og fullorðinna. Þannig er það auðvitað fráleitt, að drengir og telpur í sömu f jölskyldu skuli ekki taka til jafns þátt í heim- ilishaldinu, eftir því sem aldur og þroski leyfir. í stað þess að það sé endilega ætlazt til þess af telpunni, að hún hjálpi til við matargerð, uppþvott eða önnur þrif á heimilinu, sem getur hrein- lega orðið til þess, að hún fær minni tíma til að sinna per- sónulegum áhugamálum heldur en bróðir hennar, sem er undan- þeginn slíkum skyldum. Að mínu viti er það ekki lítill þáttur í uppeldi, sem vill stefna að al- hliða þroska, að hver einstakiing- A5 spjara sig í líísbaráttunni 12 19. JÚNÍ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.