19. júní


19. júní - 19.06.1972, Blaðsíða 36

19. júní - 19.06.1972, Blaðsíða 36
María: Ég veit ekki lengur, hvaö er rétt eöa rangt. Ég finn enga lausn. .. . Ég get ekki haft hann og ég vil ekki gefa hann. Sigrún: Þú parft pess ekki frekar en pú vilt. Skildu strákinn eftir hjá mér.... Ég get séð um einn smá- strák. . .. Aörar konur hafa stundaö sitt nám og annazt sin börn, pví œtti ég ekki aö geta paö líka? María: Þaö er svo erfitt aö segja já. II Við þökkum Ásu Sólveigu sérstak- lega vel fyrir þetta spjall og ósk- um henni góðs gengis í framtíðinni. Eftir að hafa setið í góðu yfirlæti eina kvöldstund hjá Á. S. datt mér í hug að grennslast fyrir um, hvort við ættum von á einhverju nýju verki á næstunni? Það veit ég nú ekki, en ég er með hálfsamið verk fyrir sjónvarp í takinu. Það fjallar um miðaldra hjón og er „typiskt“ hjónabandsleikrit. Heimilið er eina vígi konunnar og athvarf og hefur hún satt að segja enga hugmynd um, hvað er að ske í heiminum í kringum hana. Þú hefur kunnað vel við að vinna fyrir sjónvarpið? Já, alveg sérstaklega vel. Þeir ákváðu í fyrravor að taka „sólargeislann“ til sýn- ingar og gerði ég miklar breytingar á því eftir að hafa séð upptökur, því þá gerir maður sér miklu betri grein fyrir tæknilegu vandamálunum. Þú ætlar ekki að spreyta þig á fleiri sviðum? Ég er einnig með sviðsleikreit í takinu. Það fjallar um ung hjón á þriðja hjóna- bandsári. Það fléttast saman við húsnæðisvandamál o. fl. En ég er nú ekki viss um að það verði nokkurn tíma flutt. 34 19. JÚNÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.