19. júní


19. júní - 19.06.1972, Page 36

19. júní - 19.06.1972, Page 36
María: Ég veit ekki lengur, hvaö er rétt eöa rangt. Ég finn enga lausn. .. . Ég get ekki haft hann og ég vil ekki gefa hann. Sigrún: Þú parft pess ekki frekar en pú vilt. Skildu strákinn eftir hjá mér.... Ég get séð um einn smá- strák. . .. Aörar konur hafa stundaö sitt nám og annazt sin börn, pví œtti ég ekki aö geta paö líka? María: Þaö er svo erfitt aö segja já. II Við þökkum Ásu Sólveigu sérstak- lega vel fyrir þetta spjall og ósk- um henni góðs gengis í framtíðinni. Eftir að hafa setið í góðu yfirlæti eina kvöldstund hjá Á. S. datt mér í hug að grennslast fyrir um, hvort við ættum von á einhverju nýju verki á næstunni? Það veit ég nú ekki, en ég er með hálfsamið verk fyrir sjónvarp í takinu. Það fjallar um miðaldra hjón og er „typiskt“ hjónabandsleikrit. Heimilið er eina vígi konunnar og athvarf og hefur hún satt að segja enga hugmynd um, hvað er að ske í heiminum í kringum hana. Þú hefur kunnað vel við að vinna fyrir sjónvarpið? Já, alveg sérstaklega vel. Þeir ákváðu í fyrravor að taka „sólargeislann“ til sýn- ingar og gerði ég miklar breytingar á því eftir að hafa séð upptökur, því þá gerir maður sér miklu betri grein fyrir tæknilegu vandamálunum. Þú ætlar ekki að spreyta þig á fleiri sviðum? Ég er einnig með sviðsleikreit í takinu. Það fjallar um ung hjón á þriðja hjóna- bandsári. Það fléttast saman við húsnæðisvandamál o. fl. En ég er nú ekki viss um að það verði nokkurn tíma flutt. 34 19. JÚNÍ

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.