19. júní - 19.06.1972, Síða 19
um félags- og atvinnumálum, að
ekki sé minnst á bjargarleysi
karlmanna, sem missa konur sin-
ar eða eignast engar, þá verður
uppeldið að breytast.
Við verðum að kenna bæði
stúlkum og piltum heimilisstörf,
þetta eru ekki verk, sem vinna
sig sjálf, og það þarf bæði æfingu
og þekkingu til að leysa þau
fljótt og vel af hendi, og við
verðum að sinna betur starfs-
menntun kvenna.
Hvað viðvíkur öðrum þáttum
uppeldisins, eins og ræktun til-
finningalífs, þá held ég að við
höfum lengi farið illa með kari-
manninn í þeim sökum. Við lest-
ur fornbókmenntanna sjáum við,
að hetjurnar grétu ekki og lík-
lega hefur þess vegna ekki þótt
Sú staðhæfing, að telpur og
drengir hafi fram til þessa hlotið
mismunandi uppeldi hér á landi,
þyrfti að greinast sundur í
smærri eindir.
1 hverju hefur mismunurinn
aðallega verið fólginn? Á hvaða
sviðum hefur hans gætt, og hvar
hefur hans ekki orðið vart? Hver
hafa verið tengsl þessa mismun-
ar við raunveruleg hlutverk
kynjanna á fullorðinsaldri?
Sá vandi blasir auðvitað við,
að spurningum sem þessum er
ógjörningur að svara að nokkru
gagni. Við fátt er að styðjast
annað en takmarkaða reynslu
einstaklinga og hugboð.
Við fljótlega athugun á þess-
um grundvelli virðist mér þó
einna helzt að tvenns konar mis-
munar hafi gætt. Annars vegar
hæfa að norrænir menn grétu
eða létu tilfinningar sínar mikið
í ljós.
Telpurnar fá brúður og þær
eiga að sýna þeim nærgætni og
umhyggju og hvað er dýrmæt-
ara en kennsla í því að hlúa að
barninu, næstu kynslóð? En
mega ekki drengirnir líka fá
brúður?
Telpurnar eiga að vera kurt-
eisar og biíðar og tillitssamar, en
eru þetta ekki einmitt eiginleik-
leikar, sem bæði kynin þurfa að
hafa — vantar ekki heiminn ein-
mitt þannig fólk? Þurfum við
ekki hjá báðum kynjum að rækta
hæfileikann til að gefa, hlúa að
og hugsa um náungann, finna
til með honum, sýna honum
kærleika ?
Rósa Björk Þorbjarnardóttir.
hefur verið stefna að mismun-
andi starfsundirbúningi hjá
kynjunum og því samfara mis-
mikilli fjárhagslegri ábyrgð. —
Hins vegar: persónuleikamótun
drengs og telpu virðist naumast
hafa haft sams konar stefnu-
mörk. Svo virðist sem tengslin
milli þessara tveggja þátt,
starfsundirbúnings og persónu-
leikamótunar, og tengsl þessa
tvenns við hlutverk síðar á æv-
inni hafi verið allnáin, og er það
að líkum í samfélagi, sem um
langan aldur hefur verið kyrr-
sætt.
Hvort breyting sé æskileg?
Það fer naumast á milli mála, að
breyting er þegar komin af stað.
Sú breyting er óhjákvæmileg af-
leiðing af verulega breyttum at-
vinnuháttum og aukinni sam-
menntun kynjanna langt fram
eftir aldri. Þeim störfum, sem
ekki eru kynbundin, f jölgar stöð-
ugt, þannig að svið sameiginlegs
starfsundirbúnings stækkar jafnt
og þétt. Ennfremur — og í sam-
ræmi við sameiginlegan starfs-
undirbúning, — virðist það sjón-
armið ryðja sér smátt og smátt
til rúms, að kona skuli vera f jár-
hagslega ábyi'g á sama hátt og
maðurinn. Ég geri ráð fyrir því,
að breyting varðandi persónu-
leikamótun sé öllu minni. Upp-
eldisvenjur þær, sem áhrif hafa á
mótun og þróun persónuleikans,
styðjast að jafnaði við nokkuð
rótgrónar hefðir, sem langan
tíma tekur að breyta. Það getur
að sjálfsögðu verið slæmt og
staðið aðlögun fyrir þrifum, ef
þessi þáttur verður verulega á
eftir, og er því fuli ástæða til að
huga vel að því máli.
Hvers konar breyting væri
æskilegust? Þessari spurningu er
ekki auðvelt að svara. Til þess að
geta gefið fulinægjandi svar,
þyrfti sá sem svarið gefur, að
hafa fastmótaðar hugmyndir um
það, hvers konar samfélagsgerð
hann telur æskilegasta og hver
Breyting er þegar komin af stað
i9. JÚNÍ
17