19. júní - 19.06.1972, Síða 38
Belur má ef duga skal
í umsjá Sigríðar Önnu Valdimarsdóiiur
Áfengisvandamálið knýr nú mjög á hjá islenzku
þjóðinni, þar sem nauðsyn er á framkvæmdum á ýms-
um sviðum, ef mæia á brýnusiu þörfinni, hvað sneriir
lækningu áfengissjúklinga. Ýmis áhugamannasam-
iök hafa léð þessu máli lið, en beiur má, ef duga skal.
Islenzka þjóðin hefur lyf± greiiisiaki á sviði berkla-
mála, og vonandi sameinasi Islendingar nú iil siórra
áiaka iil hjálpar áfengissjúklingum og iil að bægja
áfengisbölinu frá. — Til siuðnings þessu máli verða
biri hér á efiir þrjú viðiöl við konur, sem hafa liðsinni
þessu máli mjög, og frásaga konu úr AA-samiökunum.
Ofietiiíkiiii áíni^ÍK - lifwflóffi
Nú í vetur flutti Hjördís Hjörleifsdóttir tillögu
til þingsályktunar á Alþingi um varnir gegn of-
neyzlu áfengis, og hijóðaði hún svo: Aiþingi álykt-
ar að skora á ríkisstjórnina, að eftirfarandi ráð-
stafanir verði gerðar til að draga úr neyzlu á-
fengra drykkja:
1. Víðtæk upplýsingastarfsemi um háskalegar af-
leiðingar af ofnotkun áfehgra drykkja verði
hafin í öllum f jölmiðlum landsins, svo sem sjón-
varpi, útvarpi og dagblöðum.
2. Löggæzla verði efld, hvað þessi mál áhrærir,
þannig að núverandi áfengislög standist i
reynd og séu ekki brotin.
3. Kostnaður vegna þessara ráðstafana verði
greiddur úr rikissjóði.
Vegna flutnings þessarar tillögu hringdi ég til
Isafjarðar til Hjördísar, þar sem hún er kennari
við Húsmceðraskólann Ösk, og ræddum við um til-
efni tillögunnar, og einnig töluðum við á víð og
dreif um áfengismál.
Þá langar mig fyrst til að spyrja þig, hversu
lengi þú sazt á þingi í vetur?
Ég sat á þingi í um það bil hálfan mánuð í
febrúar í fjarveru Hannibals Valdimarssonar, fé-
lags- og samgöngumálaráðherra.
Hvert er tiiefni þess, að þú flytur þessa tillögu?
Ég hafði hugsað mér, að gæfist mér tækifæri til
að sitja á þingi, vildi ég gjarnan hreyfa við þessum
málum. Þegar svo til Reykjavíkur kom, hvatti og
studdi Adda Bára Sigfúsdóttir, aðstoðarheilbrigð-
ismálaráðherra, meðal annars migí þessum efnum.
Hvers vegna fannst þér svo brýn nauðsyn að
sinna áfengismálum?
1 upphafi kennsluferils míns hvarflaði ekki að
mér, að vínneyzla meðal nemenda minna gæti
orðið vandamál, og var svo fram eftir árum.
Finnst þér hafa orðið breyting á í þeim efnum?
36
19. JÚNÍ