19. júní


19. júní - 19.06.1974, Page 4

19. júní - 19.06.1974, Page 4
Stjórnarskráin 1874—1974. Gunnar Thoroddsen prófessor................................... bls. 3 I.and fólksins. Rœtt viS Ragnhildi Ingólfsdóttur. GuSrún Stephensen .................... -— 6 Kyndill kvöldroSarts. Sigriður Einars frá Munaðarnesi .................................. — 9 FyrirvinnuhugtakiS. Auður Þorbergsdóttir borgardómari .................................. — 10 HvaS finnst þér . . . Rœtt viS Catherine Eyjólfsson. Svava Sigurjónsdóttir.............. — 16 Þroskaheft börn. Margrét Margeirsdóttir og María Kjeld.................................. — 20 AS eiga þroskaheft barn. Rœtt viS Helgu Finnsdóttur. Margrét Margeirsdóttir............. — 27 Frá félagsstarfinu ..................................................................... — 29 Konan í islenskri myndlist. Rætt viS Björn Th. Björnsson listfrœSing. Svafa Sigurjonsdóttir ............................................................... — 30 Konur. Smásaga jiýdd af Valborgu Bentsdóttur skrifstofustjóra........................... — 36 Margt smátt gerir eitt slórt. Úr blöðum önnu Sigurðardóttur............................. — 38 F réttapistlar ......................................................................... — 43 Brostnir hlekkir. Guðný Helgadóttir .................................................... — 44 19. júní gefinn út i hyrjun vetrar. Svo sem kunriugt er stóð verkfall prentara yfir í vor og varð til þess að ógjörningur var að prenta 19. júní í tæka tíð. Var þá tekið jiað ráð að samþykkt af stjórn K.R.F.I., að fresta út- gáfu blaðsins til haustsins. Nafn ársritsins hefur oft valdið því ið sala hefur verið nokkuð treg eftir mánaðardaginn 19. júní og verður fróðlegt að vita hvernig salan verður nú, þegar 19. júni kemur svona seint út. Æskilegt væri að heyra álit kaupenda hvor útgáfutiminn hentar betur vegna sölu á blaðinu. Greinar þær sem blaðið flytur eru lítt tímabundnar og eiga því rétt á sér allt árið.

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.