19. júní


19. júní - 19.06.1974, Blaðsíða 33

19. júní - 19.06.1974, Blaðsíða 33
viÖ upphaf íslandsbyggöar og allt þar til kirkjuveldiS náði yfir- höndinni. Kristin kirkja hefur œvinlega kúgað konur. Rón/önsku altarisklæöin, sern til eru frá Noröurlandi, geta veriö sprottin undan áhrifum Ingunnar, því áö þau eru allmiklu yngri. — Reykjáhlíöarklœöiö í Kaupmannahöfn er frá 13. öld, og gæti Ingunn í skemmsta lagi veriö „formóöir“ þess í þriÖja liÖ. Sama má segja um Marteinsklœöiö, sem er í Cluny-safninu í París. Þáö mun vera ættáö frá Grenjaöarstaö í SuSur-Þingeyjarsýslu og var um skeiö í einkaeigu Frakklandskonungs. Ilins vegar hafa vafalausl veriö uppi fleiri mennláÖar hannyröakonur um þetta leyti og jafn- vel hreinar hannyröamiöstöövar, t. d. í sambandi viö nunnu- klaustrin, stólana og hina ríkari kirkjustaÖi. Danir sýndu okkur nú í sumar sem og oftar mikinn vinarhug. Þeir léöu okkur á listahátíöinni Postulaklæöiö frá Hrafnagili, sem er frá 13. eÖa byrjun 14. aldar, og lengsta íslenska refilinn, sem til er. Hann er frá Hofi i Vopnafiröi og eru um 10 metrar á lengd. Á Listahátiöinni var Riddaraklœöiö svonefnda í Þjóöminjasafninu haft til einkunnar á aöalskrá hátiöarinnar. en þáö er sjálfsagt einnig verk konu. Er eingöngu minnst á konur í sambandi við útsaum? Hagleikur kvenna var ekki eingöngu bundinn nál og vef. Þaö eru líka til heimildir um skuröhagar eöa oddhagar konur, og í því efni geturn viö vikiÖ okkur til hins biskupsstólsins, Skálholts. Góö heimild um slíka konu er í sögu Páls biskups. Þar segir frá Margréti hinni högu, sem var prestskona í Skálholti og var eins konar hirÖ- smiöur biskups. Páll biskup sendi einhverju sirini Þóri erkibiskupi i Rjörgvin aÖ gjöf „biskupsstaf af tönn gjörvan á íslandi, er smíöaö haföi Margrét hin haga kona Þóris prests, er þá var oddhögust allra manna á tslandi“. Þaö má telja liklegt, aÖ bagall sá sem fannst í gröf Páls sé skorinn af Margréti, og mér þykir þáö og stoltlegt og skemmtilegt samhengi sögunnar, aö nú skuli tvœr konur skreyta Skálholtskirkju meÖ verkum sínum, Nína Tryggvadóttir gaflvegg- inn meö mósaík og Geröur Helgadóttir gluggana meö steingleri. Þá hefur komiö fram sú tilgáta, aö kona sé höfundur útskuröar- ins á ValþjófsstaöahurÖinni, sem talin er einn mesti listgripur okkar frá fyrri öldum. RarÖi Guö/nundsson fyrrum þjóöskjalavörö- 19. JÚNÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.