Fréttablaðið - 22.12.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 22.12.2010, Blaðsíða 40
 22. desember 2010 MIÐVIKUDAGUR Félag tamningamanna, í sam- vinnu við hestamannafélagið Gust, stendur fyrir sýnikennslu með tamningameistaranum og knapa ársins, Sigurbirni Bárð- arsyni. Sigurbjörn mun fjalla um notkun mismunandi beislabúnað- ar við þjálfun almennt. Sigurbjörn hefur víðtæka þekkingu á beislabúnaði og verð- ur án efa mjög fróðlegt að fylgj- ast með meistaranum. Sýnikennslan verður haldin í reiðhöll Gusts hinn 30. desem- ber klukkan 20 og er öllum opin. Aðgangseyrir er þúsund krónur. Í tilefni af sextugsafmæli sínu á árinu hefur söngv- arinn og hrossaræktand- inn Baldvin Kristinn Bald- vinsson í Torfunesi gefið út geisladiskinn Úr hörpu hug- ans. Jón Stefánsson, organisti Langholtskirkju, spilar með á orgel og Kammerkór Lang- holtskirkju syngur með. Baldvin er fæddur árið 1950 að Rangá í Kaldakinn. Hann hefur sungið við ýmis tækifæri frá unglingsaldri, bæði einsöng og með kórum. Einnig hefur hann tekið þátt í söngleikjum og óperum. Árið 1994 gaf Baldvin út geisladisk með einsöngslög- um en áður hafði hann gefið út plötu með Baldri bróður sínum þar sem þeir sungu tvísöngslög. Á þessum diski eru ýmis verk sem Baldvin hefur verið að syngja undan- farin ár. Diskurinn fæst í Smekk- leysu, 12 Tónum á Skóla- vörðustíg og víðar. En einnig má kaupa diskinn „beint frá býli“ eins og það er orðað í fréttatilkynningu. Þeim sem vilja kynna sér nánar hrossarækt Baldvins að Torfunesi í Ljósavatns- hreppi er bent á vefsíðuna www.torfunes.is en hrossa- rækt hefur verið stunduð þar sem búgrein frá árinu 1978. Úr hörpu hugans Sigurbjörn fræðir um tamningar Hreyfistjórn ehf. og Bláa lónið hlutu hvatningarverðlaun fyrir heilsuferðaþjónustu nú í vikunni. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra afhenti þau. Hvor verðlaun eru að upphæð ein milljón króna og eru veitt fyrir áhugaverða heilsuferða- pakka sem ætlaðir eru erlendum ferðamönnum. Fyrrgreind fyrirtæki eru reyndar ekki ein í ráðum með sína heilsuferðaþjónustu. Hreyfistjórn ehf. stundar hana í samvinnu við Breiðu bökin, Fjallamenn og Icelandair Hótel Hamar. Verkefnið nefnist „Why not treat your backpain in spectacular surroundings“. Það er þannig uppbyggt að gestirnir gista á Hótel Hamri í þægilegu umhverfi þar sem greining, þjálfun og fræðsla fer fram undir handleiðslu sér- hæfðra starfsmanna Hreyfistjórnunar og Breiðra baka. Þá býðst gestum að nýta sér fjölbreytta afþreyingu sem í boði er á svæðinu og sjá Fjallamenn ehf. um að skipuleggja þann þátt ferðarinnar. Bláa lónið er í samvinnu við Icelandair, Kynnisferðir og Hreyfingu og verkefnið nefnist „Blue Lagoon Psorias- is meðferð – ný intensive meðferð“. Nálgun meðferðarinn- ar er heildstæð og felur m.a. í sér ráðgjöf um mataræði, hreyfingu og boð um kynnisferðir. Verkefnið er sett fram sem hágæðaferð þar sem viðskiptavinir upplifa margt af því besta sem heilsulandið Ísland hefur upp á að bjóða. - gun Áhugaverðir heilsupakkar VERLAUNAAFHENDING Grímur Sæmundsson og Dagný Pétursdótt- ir frá Bláa lóninu, Þórarinn Þór frá Kynnisferðum, Hjörtur Árnason og Unnur Pétursdóttir frá Hótel Hamri, Ólöf Einarsdóttir frá Fjalla- mönnum, Einar Einarsson frá Hreyfistjórn ehf. og Katrín Júlíusdóttir, ráðherra. Debut-tónleikar dúettsins Silkis verða haldnir í kvöld klukkan 20 í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Dúettinn skipa þær Arngerður María Árna- dóttir, sem syngur og leik- ur á klukkuspil og píanó, og Margrét Sigurðardóttir, sem einnig syngur og leikur á píanó og klukkuspil. Á tónleikunum í Víði- staðakirkju flytja þær jóla- lög frá ýmsum tímum, í nýjum, hlýlegum og huggu- legum útsetningum, en sér- legir gestir á tónleikunum eru Andrés Þór Gunnlaugs- son gítarleikari og Þórhallur Sigurðsson söngvari. Stefna þær stöllur að því að jólatónleikarnir verði árviss viðburður í framtíð- inni. Aðgangseyrir er 1.000 krónur en ókeypis er fyrir börn og eldri borgara. - fsb Debut-tónleikar dúettsins Silkis HROSSARÆKTANDI OG SÖNGV- ARI Baldvin K. Baldvinsson í Torfunesi gaf út geisladisk í tilefni sextugsafmælis síns. VÍÐISTAÐAKIRKJA Dúettinn Silki verður með Debut-tónleika í Víðistaðakirkju í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Ástkær móðir okkar og tengdamóðir Guðrún Brynjólfsdóttir lést miðvikudaginn 15. desember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á minningarreikning Kristbjargar Marteinsdóttur 0372 - 13 - 302703 Kt. 650907-1750 (Göngum saman). Þökkum auðsýnda samúð. Guð blessi ykkur öll. Halla Haraldsdóttir Hjálmar Stefánsson Marteinn Haraldsson Álfheiður Stefánsdóttir Sigurlaug Haraldsdóttir Marteinn Jóhannesson Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og bróðir Halldór Bjarnason Hjúkrunarheimilinu Mörk, lést á Landspítalanum, Fossvogi aðfaranótt laugardags- ins 18. desember. Útförin fer fram frá Langholtskirkju, miðvikudaginn 29. desember kl. 15.00. Bjarni H. Johansen Sigurlaug Halldórsdóttir Helga Halldórsdóttir Anna Björk Bjarnadóttir Tómas Holton Guðrún Harpa Bjarnadóttir Erlendur Pálsson Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir Halldór Heiðar Bjarnason Lilián Pineda Guðjón Már Magnússon Sigrún Ásta Magnúsdóttir Steinar Már Sveinsson Hákon Örn Magnússon langafabörn og systkini hins látna. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengda- móðir og amma Þorbjörg Elín Fríðhólm Friðriksdóttir (Bobbý) Hólagötu 4, Sandgerði, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann 15. desem- ber síðastliðinn. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Við færum öllu því yndislega fólki á D-deild H.S.S. sem annaðist hana af mikilli alúð til hinstu stundar okkar bestu þakkir. Guð blessi ykkur öll. Í minningu hennar heldur söfnun til styrktar D-deild H.S.S. áfram. Reikningsnúmer söfnunarinnar er 542-14-401515 og kennitalan er 061051-4579. Minning þín er ljós í lífi okkar. Rúnar Þórarinsson Erla Björg Rúnarsdóttir Egil Aagaard-Nilsen Hallbjörn Valgeir Rúnarsson Anja Rún Egilsdóttir Helene Rún Benjamínsdóttir Daníel Aagaard-Nilsen Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Jón Haukur Sigurbjörnsson Stekkjargerði 8 Akureyri, lést að heimili sínu sunnudaginn 12. desember. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 28. desember kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hans er bent á að láta Heimahlynningu á Akureyri njóta þess. Halldóra Júlíana Jónsdóttir Haukur Jónsson Þóra Kristín Óskarsdóttir Sigurbjörn Jónsson Rósa Jónsdóttir Örn Kató Hauksson Arna Katrín Hauksdóttir Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson Júlíana Sól Sigurbjörnsdóttir Ásta Björk Birgisdóttir Þorsteinn Gunnarsson Berglind Rósa Birgisdóttir Snæbjörn Kári Þorsteinsson Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Steinunn Egilsdóttir lést mánudaginn 20. desember á Hrafnistu í Reykjavík. Jarðarförin verður auglýst síðar. Eygló S. Stefánsdóttir Þórhallur Sveinsson Hafþór R. Þórhallsson Sæunn Jóhannesdóttir Hafsteinn G. Þórhallsson Berglind Þórhallsdóttir Ragnar Guðjónsson barnabörn og barnabarnabörn Elskuleg föðursystir okkar Valgerður Jóna Andrésdóttir fyrrverandi kaupkona, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði mánudaginn 20. desember. Katrín A. Magnúsdóttir Unnur Magnúsdóttir Þórhildur Magnúsdóttir Andrés Magnússon Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. KNAPI ÁRSINS Sigurbjörn Bárð- arson heldur sýni- kennslu í reiðhöll Gusts hinn 30. desember næst- komandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.