Fréttablaðið - 22.12.2010, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 22.12.2010, Blaðsíða 78
62 22. desember 2010 MIÐVIKUDAGUR Rokksveitin Velvet Revolver er með nýjan söngvara í sigtinu. Hún vill samt ekki gefa strax upp hver það er. „Þetta gæti snúið hlutunum til betri vegar fyrir okkur,“ sagði trommarinn Matt Sorum í útvarpsviðtali. Velvet Revolver hefur verið án söngv- ara síðan Scott Weiland yfirgaf sveitina árið 2008 og sneri aftur í Stone Temple Pilots. „Við getum ekki tilkynnt hver þetta er strax, því við erum enn þá að hittast,“ sagði Weiland og viðurkenndi að hann væri orðinn þreyttur á söngvaraleysinu. „Við getum bara ekki farið á tónleikaferð með hvaða söngvara sem er, því miður.“ Nýr söngvari hjá Velvet GAMLA BANDIÐ Velvet Revolver áður en Scott Weiland hvarf á braut. Leikarinn Johnny Depp er fall- inn kylliflatur fyrir hinni 19 ára gömlu leikkonu, Kristen Steph en- son-Pino. Frá þessu greinir slúð- urritið Star og hefur á orði að Depp hafi ekki farið leynt með aðdáun sína á fegurðardísinni. Depp og Stephenson-Pino leika saman í myndinni Pirates of the Caribbean og er þeim vel til vina að sögn blaðsins. Samband Johnny Depp og franska söngfuglsins Vanessu Paradis hefur, á þeim tólf árum sem þau hafa verið saman, verið laust við slúðursögurnar sem jafn- an eru fylgifiskur kvikmynda- bransans. Nú er annað komið á daginn en Vanessa Paradis mun aldrei hafa heimsótt sambýlis- manninn sinn meðan tökur fóru fram á paradísareyjunni Havaí. Daðrar við mótleikkonu BRESTIR HJÁ DEPP? Johnny Depp kemst í fréttir vestanhafs fyrir að daðra við mótleikkonu sína. NORDICPHOTOS/GETTY Lindsay Lohan er aftur komin í vandræði, en samkvæmt vefsíðunni TMZ var hún flutt aftur inn á meðferðarheimilið Betty Ford Clinic eftir að hún og herbergisfé- lagar hennar urðu upp- vís að því að hafa hald- ið veislu. Lohan dvaldi á áfanga- heimili á vegum Betty Ford en á laugardag var hún flutt aftur í aðal- byggingu meðferðarheimilisins þar sem strangari gæsla ríkir. „Stúlkurnar höfðu drukkið mjög ótæpilega og einhvern veginn komust forráða- menn heimilisins að því,“ var haft eftir inn- anbúðarmanni. Ekki hafði fengið staðfest hvort Lohan hefði tekið þátt í drykkjunni en hún var þrátt fyrir það flutt aftur í aðalbygginguna í strangari meðferð. Einn heimildarmaður TMZ vill þó meina að Lohan hafi farið út af áfanga- heimilinu og kíkt á skemmtistað ásamt tvemur herbergisfélögum sínum. Aftur í vandræðum LINDSAY LOHAN Leikkonan Denise Richards er komin með nýjan mann upp á arm- inn og er það enginn annar en Nikki Sixx, bassaleikari Mötley Crüe. Parið hefur verið að hittast í nokkr- ar vikur en þrátt fyrir það mun Richards að öllum líkindum eyða jólunum ásamt barnsföður sínum, leikaranum Charlie Sheen, og dætr- um þeirra tvemur. „Denise er með hjarta úr gulli og getur ekki til þess hugsað að nokk- ur eyði jólunum einn. Hún vill fara rólega í sakirnar með Nikki, en ef hann fær ekki heimboð annað yfir hátíðarnar er honum meira en vel- komið að eyða jólunum með henni, stelpunum og Charlie,“ hafði vef- ritið PopEater eftir fjölskylduvini Richards. Sá segir Sixx ekki vera afbrýðisaman mann og að hann hafi fullan skilning á því að Richards vilji að dætur sínar eyði jólunum með föður sínum. „Hann skilur að þar sem Charlie er barnsfað- ir Denise mun hann ávallt vera hluti af lífi hennar.“ Stórfjölskyldan saman um jólin ALLIR SAMAN Denise Richards og Charlie Sheen ætla að eyða jólunum saman. Nikki Sixx, nýr kærasti Richards, gæti einnig bæst í hópinn. FRUMSÝND 26. DES 2 fyrir 1 forsýning 22. des. kl. 20:00 MasterCard korthafar fá tvo miða á verði eins á sérstakar forsýningar 22. desember kl 20:00 Í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Borgarbíó Akureyri, Sambíóin Egilshöll, Selfossi og Keflavík, greiði þeir með kortinu. JÓLAMYNDIN Í ÁR KANNSKI GETA BÖRNIN BÆTT SAMBAND ÞEIRRA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.