Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1899, Síða 2

Sameiningin - 01.08.1899, Síða 2
66 söfn., Fljótshlíðarsöfn., Mikleyjarsöfn., Melanktons-söfn., Fj allasöfn., Hallson-söfn. Prestar og embættismenn: séra Jón Bjarnason, séra Frið- rik J. Bergmann, séra N. Steingrímur þorláksson, Séra Jónas A. Sigurðsson, séra Björn B. Jónsson, séra Oddur V. Gísla- son, séra Jón J. Clemens, séra Rúnólfur Marteinsson, Jón A- Blöndal (féhirðir). pá var samþykt að fresta fundi þar til kl. 2.30 e. h. 2. fundur, sama dag kl. 2.30 e. h. Fyrst var sunginn sálmurinn nr. 51 í sálmabókinni. Kjörbréfanefndin kom með skýrslu sína. Samkvæmt henni áttu þessir erindsrekar sæti á kirkj uþinginu: Fyrir St. Páls-söfn.: G. B. Björnsson, S. Th. Westdal; Lincoln-söfn.: Jóhannes Pétursson, þorlákur Pétursson; Garðar-söfn.: Gamal- íel þorleifsson, Sigurður Sigurðsson, Sigfús Bergmann; þing- valla-söfn.: Sigurgeir Björnsson, Jóhann Sigurðsson; Víkur- söfn.: Sveinn Sölvason, þorsteinn Jóhannesson, Tómas Hall- dórsson; Fjallasöfn.: S. S. Grímsson; Hallson-söfn.: Pálmi Hjálmarsson, Jakob Benediktsson; Péturssöfn: Jón Frímann, Halidór B. Jónsson; Vídalínssöfn.: Jón pórðarson, Jóhann Erlendsson, Einar G. Eiríksson; Pembina-söfn.: Gunnar Jóhannsson, Matúsalem Jónsson; Grafton-söfn.: Jón Sigfús- son; Melanktons-söfn.: Jón Kristjánsson; Fyrsta lút. söfn. í Winnipeg: Magnús Pálsson, Sigtr. Jónasson, Halldór S. Bar- dal, Björn T. Björnsson; Fríkirkjusöfn.: Björn Jónsson, Björn Sigvaldason; Frelsissöfn.: Friðjón Friðriksson, Jón Björnsson; Brandon-söfn.: BrandurJ. Brandsson; pingvallanýlendu söfn.: Jóhannes Einarsson; Selkirk-söfn.: Guðjón Ingimundarson; Bræðrasöfn.: Bjarni Marteinsson. Marshall- og Vesturheims-söfnuðir, í prestakalli séra B. B. Jónssonar, báðu þingið afsökunar á því, að þaðan gátu eng- ir erindsrekar mætt í þetta sinn vegna hinnar miklu vega- lengdar. Að nefndarálitinu samþyktu skrifuðu þingmenn undir svo hljóðandi játningu: ,,Vér undirritaðir, prestar og kirkjuþingsmenn, endurtpk-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.