Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1899, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.08.1899, Blaðsíða 9
73 4. General Council-málið. 5. Sameiningin, 6. Grundvallarlagabreyting. 7. Sálmabökarmál. NefndarálitiS var samþykt óbreytt. Fyrsta mál á dagskrá, missiónar-máliö, var þá tekiS til meSferSar. Eftir nokkrar umræSur stakk Björn Jónsson upp á, en Björn Sigvaldason studdi, aS sett sé fimm manna nefnd til aS íhuga máliS, og var uppástungan samþykt. í nefndina kvaddi forseti séra Rúnólf Marteinsson, séra Odd V. Gíslason, Björn Jónsson, Bjarna Marteinsson og Jón Kristjánsson. Séra Jón J. Clemens gat þess, aS annar söfnuSur sinn hefSi boSiS aS gefa sig lausan eins mánaSar tíma til aS vinna aS missiónar starfi í einhverjum hinum prestlausu söfnuSum. Snnnudagsskóla-málið. Séra Björn B. Jónsson skýrSi meS nokkrum orSum frá hag sunnudagsskólanna og sunnudagsskólablaSsins, ,,Kenn- arans ‘ ‘. Séra Jón J. Clemens stakk upp á því, aS sett yrSi fimm manna nefnd í máliS, og var þaS samþykt. þessir útnefndir í nefndina: séra J. J. Clemens, S. Th. Westdal, Gamalíel þor- leifsson, B. T. Björnsson og B. J. Brandsson. General Council-málitS var þá tekiS fyrir og rætt all-lengi. Kl. io var fundi slitiS, og sungiS 3. og 5. vers af sálminum 59. FjórSi fundur, kl. 9 f. h. 24. júní. Sunginn sálmurinn 578. Séra J. J. Clemens las 4. kap. í bréfi Páls til Efesusmanna og fiutti bæn. Allir voru á fundi nema Jabob Benediktsson (forfallaSur). Fundargjörningar frá 1., 2. og 3. fundi voru lesnir upp og samþyktir. General Conncil-málið var þá aftur tekiS fyrir. Eftir all- langar umræSur var sett fimm manna nefnd í máliS, samkvæmt uppástungu séra J. J. Clemens. þessir voru settir í nefndina: séra J. A. SigurSsson, séra N. S. þorláksson, Jón Björnsson, Jóhannes Einarsson, Jóhann SigurSsson. Fundi var slitiS kl, 11 f. h. og ákveSiS, aS næsti fundur

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.