Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.08.1899, Qupperneq 11

Sameiningin - 01.08.1899, Qupperneq 11
75 verður á þessu þiugi til þess að liafa á hendi og annast öll málefni hins fyrirhugaða lærða sköla (Aoademy) kirkjufélagsins og skólasjöð þess, fult vald til þess, að leita eftir og taka á möti styrk í peningum og landi hjá Winnipeg-búum, íhúum Manitoba-fylkis og annara Canada-fylkja, annara en einstakra Islendinga, og, ef nefndinni virðist styrkur sá, er hún þannig fær vissu fyrir, nægur til þess að ráðlegt sé að byrja sköl- ann, skal hún hafa fult vald til að ákveða skólanum heimili í Winnipeg, löggilda skólastofnunina undir lögum Manitoba-fylkis, gjöra allar nauð- synlegar ráðstafanir til að byrja skólann í leigðu húsnæði, og gjöra hvað annað, sem útheimtist til að koma skólanum á stofn, hið allra bráðasta. Ef nefndin álítur að hún fái ekki nægnn styrk til að stofna skólann í Winnipeg, eins og að ofan er sagt, má nefndin leita eftir og taka á móti styrk í öðrum bæjum í Manitoba og Norður-Dakota, ákveða honum heimili þar, löggilda hann í því fylki eða riki, þar sem honum er ákveðið heimili, og gjöra allar nauðsynlegar ráðstafanir til að byrja skölann þar. Yér leggjum fram á þessu kirkjuþingi reikninga skólasjóðsins, sem sýna ástand hans, og nemur hann nú í alt $5,737.68. Hann hefir þanuig aukist um $411.90 á árinu. Að endingu leggjum vér það til, að þingið feli skölanefndinni að gjöra duglegar ráðstafanir til að safna fé í skólasjöðinn, á meðal Islend- inga, strax og hún hefir ákveóið skölanum heimili. Sigtr Jönasson (formaður. Er. Friðriksson. Jónas A. Sigurðsson. M. Paulson. B. B. Jónsson. Eftir langar umræöur um þetta mál kom fram uppástunga frá G. B. Björnssyni, studd af Jóni Björnssyni, aö nefndar- álitið sé samþykt óbreytt. Sigtr. Jónasson stakk upp á að fundi sé frestað til næsta mánudags á venjulegum tíma og var það stutt og samþykt. Sunginn sálmurinn 532. Fundi slitið. Sjötti fundur, kl. 9 f. h. 26. júní. Fyrst var sunginn sálmurinn 515, Séra Rúnólfur Mar- teinsson las kafla í ritningunni og flutti bæn. Gjörðabók frá 4. og 5. fundi var lesin upp og samþykt. Féhirðir kirkjufélagsins, Jón A. Blöndal, lagði fram reikn- inga kirkjufélagsins sem fylgir: JAFNAÐARREIKNINGUR KIRKJUFÉLAGSINS, 23- JÚNÍ 1899. Tekjur: í sjóði frá fyrra ári............. 325 32 Meðtekið gjald frá Mikleyjarsöfn....... 1 35

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.