Fréttablaðið - 29.12.2010, Síða 27

Fréttablaðið - 29.12.2010, Síða 27
Erfitt ár að baki en teikn eru um að landið farið að rísa. Síða 12 Þeir sem héldu um taumana í atvinnulífinu hafa misst völd. En hverjir koma í stað- inn? Síður 8-9 Líklegra er að vöxtur verði í hug verka iðnaði en grunn atvinnu- vegum næstu ár. Síða 10 Sögurnar... tölurnar... fólkið... Veffang: visir.is – Sími: 512 5000Miðvikudagur 29. desember 2010 – 14. tölublað – 6. árgangur EFNISYFIRLIT Hið opinbera var umsvifamikið í íslensku efnahagslífi á árinu. Val dómnefndar Mark- aðarins, fylgirits Fréttablaðsins um viðskipti, endurspeglar erfitt umhverfi, gjaldeyrishöft og hrunið fjármálakerfi. Dómnefndin tilnefndi 24 einstaklinga sem hafa látið að sér kveða í við- skiptalífinu á árinu sem er að líða og fimmtán viðskiptasamningar eru taldir standa upp úr. Sex viðskipti, eða misheppnaðar tilraunir til viðskipta, flokkast til slæmra gjörninga. Þótt einn einstaklingur standi upp úr sem maður ársins í viðskiptalífinu var það með naumind- um. Sá er Lee C. Buchheit, formaður Icesave- samninganefndarinnar, sem aldrei hefur stund- að viðskipti á Íslandi. - jab / sjá nánar á næstu síðum Ríkið hefur vinninginn Umsvif hins opinbera hafa aukist mikið eftir að fjármálageirinn hrundi. Óvissan endur- speglast í vali dómnefndar Markaðarins á eftirtektarverðustu viðskiptum ársins. Lífróður til varnar evru og bönkum: Erlendur annáll. Síða 14

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.