Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.12.2010, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 29.12.2010, Qupperneq 32
MARKAÐURINN 29. DESEMBER 2010 MIÐVIKUDAGUR6 Þegar skilanefnd Glitnis tók yfir rekstur trygginga-félagsins Sjóvár kom í ljós að Milestone-bræðurnir Karl og Steingrímur Wernerssyn- ir höfðu gengið þar svo illa um að félagið uppfyllti ekki lengur skil- yrði um gjaldþol. Bóta sjóðurinn var tómur, í stað fjármuna voru tryggingar bundnar í ótryggum fasteignum í fjarlægum lönd- um. Félagið var í raun gjaldþrota og vantaði milljarða til að koma rekstrinum á réttan kjöl. Ríkið kom til hjálpar, lagði trygg- ingafélaginu til tæpa tólf millj- arða króna og eignaðist við það um 73 prósenta hlut, sem stýrt er af Eignasafni Seðlabankans. Aðrir hluthafar eru skilanefnd Glitnis og Íslandsbanki, sem að nær öllu leyti er í eigu skilanefndarinnar. Sjóvá var sett í opið söluferli í janúar. Þegar tilboð voru opnuð í mars reyndist hæsta boð, upp á um ellefu milljarða króna, frá hópi fjárfesta undir forystu Heið- ars Más Guðjónssonar, athafna- manns búsetts í Sviss. Aðrir í hópnum voru fjárfestirinn Ársæll Valfells, lektor við viðskiptafræði- deild Háskóla Íslands, og Guð- mundur og Berglind Jónsbörn, löngum kennd við útgerðarfyrir- tækið Sjólaskip í Hafnarfirði, auk lífeyrissjóða og fagfjárfesta. Björgun Sjóvár þykir klúður út í eitt Ríkið lagði fram tæpa tólf milljarða til að bjarga trygginga- félaginu frá gjaldþroti. Þetta þykja verstu viðskipti ársins. Fjölbreyttar sparnaðarleiðir Þú stendur betur að vígi ef þú leggur til hliðar, hvort sem ætlunin er að spara fyrir því sem keypt er, byggja upp varasjóð eða langtímasparnað. Landsbankinn býður úrval ríkisskuldabréfa-, skuldabréfa- og hlutabréfasjóða við allra hæfi. Síðastliðna 12 mánuði skiluðu sjóðirnir betri ávöxtun en innlánsreikningar og viðmið. Fé í sjóðum má alltaf innleysa. Sjóðir í áskrift Sjóðir í áskrift henta vel fyrir reglubundinn sparnað. Viðskiptavinir njóta þess að enginn munur er á kaup- og sölugengi í áskrift. Í hverjum mánuði hljóta tveir heppnir viðskiptavinir 20.000 kr. viðbót við eign sína. Dregið verður úr nöfnum þeirra sem hafa verið í áskrift að sjóðum í að minnsta kosti eitt ár. Á vö xt u n s em v on as t e r e ft ir Áhætta Reiðubréf ríkistryggð 1 Sparibréf stutt 1) Sparibréf meðallöng 1) Markaðsbréf Landsbankans - stutt 1) Markaðsbréf Landsbankans - meðallöng 1) Markaðsbréf Landsbankans - löng 1) Úrvalsbréf Landsbankans 3) 7,01%* 11,69%* 14,03%* Sparibréf löng 1) 16,13%* Sparibréf óverðtryggð 1 ) 2) - Sparibréf verðtryggð 1 ) 2) - 12,23%* 15,75%* 14,34%* 34,89%* Ríkisskuldabréfasjóðir Hlutabréfa- sjóðir Blandaðir skuldabréfasjóðir N B I h f. (L an d sb an ki nn ), k t. 4 71 0 0 8 -0 2 8 0 . Sjóðir sem bera góðan ávöxt FJÁRMÁLARÁÐGJÖF | landsbankinn.is | 410 4040 E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 8 15 Rekstrarfélag sjóðanna er Landsvaki hf. og vörslufélag þeirra er NBI hf. (Landsbankinn). Sjóðirnir eru starfræktir í samræmi við l. nr. 30/2003 og lúta eftirliti Fjármálaeftirlitsins. Áhætta fylgir ávallt fjárfestingu í sjóðum þar sem gengi þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um framtíðarárangur. Fjárfesting í fjárfestingarsjóði telst almennt áhættumeiri en fjárfesting í verðbréfasjóði. Nánari upplýsingar má finna í útboðslýsingum sjóða og útdráttum úr þeim á landsbankinn.is og á landsvaki.is. Fjárfestum er bent á að kynna sér vel útboðslýsingar sjóða áður en fjárfest er í þeim. * Nafnávöxtun í ISK sl. 12 mánuði m.v. 30. nóvember 2010 1) Sjóðurinn er verðbréfasjóður skv. lögum um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði nr. 30/2003. 2) Sjóðurinn tók til starfa þann 7. maí 2010 og þar af leiðandi liggja upplýsingar um 12 mánaða nafnávöxtun ekki fyrir. 3) Sjóðurinn er fjárfestingarsjóður skv. lögum um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði nr. 30/2003. HÖFUÐSTÖÐVARNAR Þegar skilanefnd Glitnis tók yfir rekstur Sjóvár kom í ljós að bótasjóður trygginga- félagsins var tómur. V E R S T U V I Ð S K I P T I Á R S I N S 2 0 1 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.