Fréttablaðið - 29.12.2010, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 29.12.2010, Blaðsíða 76
48 29. desember 2010 MIÐVIKUDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Að norðan Með Hildu Jönu Gísladóttur. Fjölbreyttur þáttur um norð- lenskt mannlíf. 20.00 Hrafnaþing 21.00 Svartar tungur 21.30 Svartar tungur Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 13.50 PGA Tour Yearbooks (7:10) 14.35 Ryder Cup Official Film 1997 16.50 European Tour - Highlights 2011 (2:45) 17.40 LPGA Highlights (8:10) 19.00 World Golf Championship 2010 (2:4) 23.00 PGA Tour Yearbooks (8:10) 00.00 ESPN America 00.45 Golfing World (22:70) 06.00 ESPN America 08.00 Christmas Cottage 10.00 Speed Racer 12.10 The Polar-Express 14.00 Christmas Cottage 16.00 Speed Racer 18.10 The Polar Express 20.00 The Proposal 22.00 Planes, Trains and Automobiles 00.00 Skeleton Man 02.00 Kings of South Beach 04.00 Planes, Trains and Automobiles 06.00 Köld slóð 07.00 Man. City - Aston Villa 12.20 QPR - Watford 14.05 Stoke - Fulham 15.50 Sunderland - Blackpool 17.35 WBA - Blackburn 19.20 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 19.50 Liverpool - Wolves Bein útsend- ing frá leik Liverpool og Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. 22.00 Sunnudagsmessan Sunnudags- messan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem eng- inn má láta framhjá sér fara. Leikirnir krufðir til mergjar af fagmönnum og lífleg og fagleg umræða um enska boltann. 23.00 Chelsea - Bolton 00.45 Wigan - Arsenal 17.05 Víðimýrarkirkja (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Disneystundin 17.31 Snillingarnir (14:28) 17.54 Sígildar teiknimyndir (14:42) 18.00 Nonni og Manni (4:6) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Óratórían Cecilía Upptaka frá heimsfrumflutningi óratóríunnar Cecilíu eftir Áskel Másson við texta Thors Vilhjámssonar í Hallgrímskirkju í nóvember 2009. 21.25 Tjaldið rís Stuttmynd um ungan Frakka sem er staðráðinn í því að segja upp kærustunni sinni vegna þess hvað hún er mikill drollari. Leikstjóri er François Ozon og helstu leikendur Louis Garrel, Vahina Gio- cante og Mathieu Amalric. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Enski sjúklingurinn Bandarísk bíómynd frá 1996. Meðan ungverskur korta- gerðarmaður liggur fyrir dauðanum í seinni heimsstyrjöld eru rifjuð upp örlagarík atvik úr ævi hans. Myndin hlaut níu Óskarsverðlaun. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.00 Landinn (e) 01.30 Kastljós (e) 02.00 Fréttir (e) 02.10 Dagskrárlok 08.00 Dr. Phil (79:175) 08.40 Rachael Ray (155:175) 09.25 Pepsi MAX tónlist 15.45 Seven Ages of Drinking 16.40 Rachael Ray (156:175) 17.25 Dr. Phil (80:175) . 18.10 How to Look Good Naked (6:12) 19.00 Judging Amy (20:23) 19.45 America‘s Funniest Home Videos (19:46) 20.10 Victoria‘s Secret Fashion Show 2010 Flottustu fyrirsætur heims skarta sínu fegursta á árlegri tískusýningu undirfatarisans Victoria‘s Secret. 21.00 Parenthood (13:13) Ný þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dram- atísk. 21.45 America‘s Next Top Model (13:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu Bandaríkjanna. 22.35 The L Word (2:8) Bandarísk þátta- röð um hóp af lesbíum í Los Angeles. 23.25 Hæ Gosi (5:6) Íslensk gamanþátt- arröð sem fékk frábærar viðtökur í sumar. 23.55 Jay Leno (170:260) Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 00.40 CSI. Miami (13:24) Bandarísk saka- málasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. 01.30 Saturday Night Live (23:24) 02.55 Pepsi MAX tónlist 06.00 Pepsi MAX tónlist 06.15 Two and a Half Men (11:22) 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Lois and Clark: The New Adventure (18:21) 11.00 Ameríski draumurinn (4:6) 11.45 Grey‘s Anatomy (9:24) 12.35 Nágrannar 13.00 Pretty Little Liars (5:22) 13.50 Gossip Girl (18:22) 14.40 ER (9:22) 15.30 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.58 The Simpsons (12:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (20:24) 19.45 How I Met Your Mother (9:20) 20.10 Gossip Girl (8:22) Fjórða þátta- röðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan. 21.00 Hawthorne (5:10) Dramatísk þátta- röð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á Rich- mond Trinity spítalanum í Virginíu. 21.45 Medium (14:22) Sjötta þáttaröð þessa dulmagnaða spennuþáttar sem fjallar um sjáandann Allison Dubois. 22.30 When Harry Met Sally Ein allra vinsælasta og dáðasta rómantíska gaman- mynd sögunnar. 00.05 Shadowboxer Spennumynd með Helen Mirren og Cuba Gooding Jr. í aðalhlut- verkum. 01.40 Snow Cake Áhrifamikil mynd um djúpa vináttu sem myndast á milli einhverfrar konu og manns sem er illa farinn á sálinni eftir hörmulegt bílslys. 03.30 Sjáðu 04.00 Gossip Girl (8:22) 04.45 Grey‘s Anatomy (9:24) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 18.50 American Dad (6:20) 19.15 The Doctors Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey. 20.00 Jamie‘s Family Christmas Jamie Oliver er snillingur þegar kemur að því að framreiða fljótlegan og gómsætan mat. Nú býður hann okkur velkomin á heimili sitt þar sem hann sýnir okkur hvernig hægt er að undirbúa veislumat með lítilli fyrirhöfn og njóta þess um leið að vera í faðmi fjölskyldu og vina. 20.25 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum, tekur hús á áhugaverðu fólki og kynnist því eins og honum einum er lagið. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Modern Family (5:24) Modern Family fjallar um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna. 22.15 Chuck (7:19) Chuck Bartowski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtileg- um og hröðum spennuþáttum. 23.00 Burn Notice (3:16) Þriðja serían af þessum frábæru spennuþáttum þar sem hasarinn og húmorinn er linnulaus allt frá upphafi til enda. 23.45 American Dad (6:20) 00.10 Jamie‘s Family Christmas 00.35 Sjálfstætt fólk 01.05 The Doctors 01.45 Fréttir Stöðvar 2 02.35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 17.35 Unglingaeinvígið í Mosfellsbæ Sýnt frá Unglingaeinvíginu í Mosfellsbæ en þangað eru samankomnir allir bestu ungu kylfingar landsins. 18.25 Þýski handboltinn: Göppingen - RN Löwen Bein útsending frá leik Göpp- ingen og Rhein-Neckar Löwen í þýska hand- boltanum. 20.05 AC Milan - Barcelona 1994 Úr- slitaleikurinn í Evrópukeppni meistaraliða árið 1994 var háður í Aþenu í Grikklandi. Frammi- staða AC Milan í leiknum er kennslubókar- dæmi um góða knattspyrnu. 21.50 Sugar Ray Robinson - Jake La Motta Að margra mati er Sugar Ray Robin- son besti boxari allra tíma. Hann gerðist at- vinnumaður 1940 og átti langan feril. Einn helsti andstæðingur hans var Jake La Motta en þeir börðust sex sinnum. La Motta var á mála hjá mafíunni sem hafði mikil ítök í box- heiminum og spillingin var allsráðandi. 22.45 Þýski handboltinn: Göpping- en - RN Löwen Útsending frá leik Göpp- ingen og Rhein-Neckar Löwen í þýska hand- boltanum. > Emile Hirsch „Ég hef alltaf verið hálfur inni í skelinni og hálfur úti. Stundum get ég verið ótrúlega villtur en stundum er ég ótrúlega feim- inn. Þetta fer allt eftir dögum.“ Emile Hirsch leikur hinn unga Speed sem þráir ekkert heitara en að keyra kappakstursbíla í fjölskyldumyndinni Speed Racer sem er á dagskrá Stöðvar 2 Bíó kl. 16.00 í dag. Flest jól í mínu lífi hef ég lagst í sjónvarpsgláp; síðla kvölds að loknu áti og lestri hef ég gjarnan horft á svo sem eins og eina kvikmynd hið minnsta. Ég er líka veik fyrir jólaútgáfum af sjónvarpsþáttum og festist gjarnan við barnaefni með krökkunum sem ég hef vanalega litla þolinmæði fyrir. Þessi jólahelgi leið hins vegar einkennilega sjónvarpslaus, ég var í eldhúsinu eitthvað að fást við mat á aðfangadag og þrátt fyrir að ýmislegt hefði vakið forvitni mína þegar ég stúderaði sjónvarpsdag- skrána fyrir jólin þá fóru leikar þannig að hún fór alveg framhjá mér. Í sjónvarpi það er að segja, rás eitt hljómaði allan aðfangadag með klassísku efni á borð við Íslendinga sem segja frá jólahaldi í útlöndum sem er alltaf lágstemmdara en hér á landi. Af öðrum þáttum í útvarpinu staldraði ég sérstaklega við þáttinn Ertu búinn að Bach-a fyrir jólin, sem byggður var á samnefndri dagskrá sem flutt var í Langholtskirkju á aðventunni. Frábær blanda af sálmaf- orleikjum Bachs fluttum á orgel og píanó af þeim Tómasi Guðna Eggertssyni og Davíð Þór Jónssyni auk ljóðalesturs Sigurbjargar Þrastardóttur, Björns Hlyns Haraldssonar og Egils Ólafssonar. Þáttinn má nálgast á vef ríkisútvarpsins og þar leynast fleiri perlur úr hátíðar dagskránni. Þar má til að mynda finna sjónvarpsþátt um tónleika Rásar tvö á Menningarnótt sem var of seint á dagskránni fyrir heita aðdáendur Pollapönks á mínu heimili. Ég er fegin því að geta leyft þeim að kíkja á goðin í tölvunni við tækifæri. Ég entist ekki yfir þessum þætti sjálf, en horfði þess í stað á íslensku myndina Desember sem ég hafði í fórum mínum og gerði svo atlögu að langlokunni The Curious Case of Benjamin Button sem Stöð 2 Bíó sýndi. Hún var ótrúlega langdregin en þó mátti hafa gaman af því að horfa á Brad Pitt yngjast í hverri senu. Til að komast í gegnum myndina skipti ég samt reglulega yfir á Stöð 2 þar sem hin klassíska Notting Hill var í sýningu. VIÐ TÆKIÐ SIGRÍÐUR B. TÓMASDÓTTIR HLUSTAÐI Á BACH OG HORFÐI Á BRAD Útvarpsklassíkin sigraði Hollywood-langlokuna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.