Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1906, Síða 4

Sameiningin - 01.12.1906, Síða 4
292 stcndr ritað nm hann í Matt. 13, 55—57, og Imtta var sagt um liann af hans eigin laudsmönnum norðr í Galilea. Um I'aríse- ana vita allir, aö •) eir höfnuöu honum vegna ))ess hann var ekki veraldlegr valdstnaör og hátignarlegr jaröneskr sigrvcgari. vSvo sterkt var þetta í htiga GyÖinga, aö jafnvel lærisveinar Jcsú, allt fram aö uppstigningu hr.ns, voru aö búa sig undir þaö, aö hann auglýsti jaröneska valdadýrð sína (sbr. Pg. 1. 6J. Svo fjarri var íátcekt og niörlæging Jesú—og þá ekki sízt fœöing lians í fjósi—hugmyndum Gyöinga um Messías, aö þaö er al- gjörlega vist, áö enginu maör, sem hefði hugsaö sér aö búa lil Krist fyrir þjóðina, mvndi hafa látið þessi einkenni vcra á myndinni. Sá, sem vill smiða citthvað fyrir almenning, verör aö hrga smíðinni svo, aö hún sé aö minnsta kosti líkleg til aö ganga í atigttn á því sama fólki. Tæpast er imnt að hugsa sér, aö nokkur ma' r méö fvtllu viti geti neitað þessu. Og tæpast cr unnt að hugsa sér sögu, scm ólíklegri var til að ganga í aug- un á Gyðingaþjóðinni, heldr en sagan um fátœkt frelsarans í gtiöspjöllunum. Enda er þetta atriði algjörlega sannað af fram- komu þeirrar þjóðar gagnvart h.ontim. Nútíðar-vantrúin gjörði vel i aö atlmga, hvað það var. sem olli þvi, að Gyðingar höfnttöu Jesú sem Messíasi sinum. Er þar ckki mynd af henn’i sjálfri? Hafnar hún ekki frelsaranum aí því hún telr þaö svo mikla niörlaging fyrir gnödóminn, að iklæðast mannlegu holdi mcö eymdtim þess og örbirgð? Jcsús Kristr fœddr úti í fjósi, vegna þess ntóðir lians fékk ekki húsrúm í gestahúsinu! Öll mann'eg hroka-tilhneiging er hér slegin á munninn. Guð birtist hér í fátœkt og niörlæging. Guð opinberast á þann hátt, scm menn áttu sízt von á. Hvcr heföi getað búið íil þá sögu ? Jólaljónnnum slær niðr á fátœkt og eymd mann: nna. Jóla- birtan breiðir dýrð syna yfir hið hverndagslega líf þeirra. Hið Hti’m ’ tlegasta í starfi þeirra er helgað af ungbarninu Jesú liggjanda í jötunni. Enginn, sem metr þá sögu rétt, dirfist aö fyrirlita hið stríösama cg umkomulausa líf fátœks almen.i- ings. í djúpi fátœktariimar og r.eyöariunar í heiminum lcvnist

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.