Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1906, Page 15

Sameiningin - 01.12.1906, Page 15
Kyrir sakir barna vorra, tímanlegrar og eilífrar velferöar |)(irra. fyrir gnðs sakir, styðjum o.g styrkjum sunnudagsskól- aun. Leyfuni smábörnunum að koma til Jesú, og bönnum þeim jiað ekki, því s’ikum lieyrir guðs ríki til. ------o------- Ilin kristnu barnafrœði í ljóðum eftir séra Valdemar Rriem bafa í „Xvju kirkjub!aði“ orðíð að þrætucpli ntilli séra Jóns He’gasohar, annars ritstjorans, og séra Magnúsar Helgasonar, sem á,ðr var prestr á Torfastöðuni í Árnessýslu, cn nú hefir á á bendi embætti víð kennaraskólánn í Mafnarfirði. Séra Magn- ús er einhver helzti kirkjulegi keunimaðrinn á íslandi. Séra J. H. andmælti ,.kveri“ þessu hinu nvja sterklega og taldi það ó- tœkt. En séra M. H. mælir með því og telr ]>aö þeim kostum Lúið, sem gjöri löggilding þess œskilega. I aðal-efninu erum vér mikíu fremr,á ináli séra Jóns Ilelgasonar, éins og ritstjórn- argreinin í ,,Sam.“ /Október-blaðinuj unt „kverið“ ber vott um. I't i það skal hér ekki frekar farið. É,n á það vildum vér nú bencla, að í ritdeilu þe'ssari k'emr það upjr úr kafinu, að þululær- démrinn gamli í santbandi við kristindomsnámið belzt enn ó- brcvttr á íslandi. I þeim efnum virðist alls ekki kenna neinna f-amfara. Og ]>ó virðast hllutaðeigendr almennt finna tíl bess, að utanbókar-kunnáttan, sem svo lengi hefir þar tíðkazt, sé al- t jörlega ófullnœgjandi. En að heimta slika kunnáttu af ung- iii.gum er orðið að rótgróinaii hefð, sem meira má sín en nokk- urt lagaboð. Séra Magnús Helgason segist méöan hann var vi'fj prestskap hafa leitazt við að fyrirkoma þeirri námsaðfer&, t n rm það kveðst hann hafa sannfœrzt, að allar tilraunir sínar í þá átt bafi orðið árangrslausar. Annáð opinberast líka i r'it- deilttinli út af ljóðakveri séra á aldemars: það, að evange'iskr retttrúnaðr er í heldr litlum metum í kirkjunni á tslandi. Prest- arnir þar svo eða svo margir. hirða lítið eða ekkiert um sum l cirra trúaratri'ða, sem lúterska kirkjan með mörgum öörum kristnum kirkjudeildum hefir með skýru letri ritað á merki sitt. Iícitofð það, er kirkjan þ.ví viðvikjandi krefst af kennimönnum sínum um leið og þeir taka vígslu, :er þeim augsýnilega sem dauðr bókstafr. Og enn sem komiö er láta söfnuðirnir þetta sig engu skifta. Meira en hálf-kristindómr er þetta ekki. íslendingafélagið gamla í Winnipeg, sem fvrst lengi ncfnd- ist Eramfarafélag, befir unt mörg ár jfrá 1897) verið með öllu aðgjörðalaust. En nú fyrir skemmstu höfðu meðlimir jtess með sér tvo fundi, er fyrirfram var opinberlega boöað til, í Pví skyni aö taka ályktan um, hvern'ig ráðstafa skyldi sjóöi nokkrum, sent

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.