Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1906, Side 20

Sameiningin - 01.12.1906, Side 20
3oS skri'kv\kindi cg dýr jarðarinnar, livcrt eftir sinni tegund. Og’ }>aö varð svo. (25J Og guð skapaði dýr jarðarinnar, hvert eftir sinni tegund, og allskonar skriðkvikindi jarðar cftir sinni tegund. Og guð sá, að l>að var gott. — fSbr. Jóli. 1, 1—5.J 2. Sunnud. 13. Jan .(1. e. jn'.J : 1. Mós. 1, 26—2, 3 (Maör- inn slcapaðr í mynd guðsj. — (26) Og guð sagði: Vér viljum gjöra manninn eftir mynd og likingu vorri, svo að hann drottni yfir fiskum sjávarins, cg vfir fuglum loftsins, og yfir fénaðinum á allri jörð'.nni, og yfir öllum skriðkvikindum, sem hrœrast á jorðinni. (27J Og guð skapaði manninn cftir sinni mynd, hann skapaði hann cftir guðs mynd, og hann skapaði þau karlmann og konu. (28) Og guð blessaði j au og sagði til þeirra: Veriö frjósöm, margfaldizt og uppfyllið jörðina, og gjörið ykkr liana rndirgefna. Drottnið yfir fiskum sjávarins, og yfir fugl- um loítsins, og yfir öllum dýrum, sem hrœrast á jörðinni. f2yj Og guð sagði: Sjáið, allskonar jurtir, sem sá sér, á allri jörð- inni, og allra handa ávaxtsrsöm tré, sem sá sér, gef eg ykkr til fœðslu. Og öllum lifandi dýrum jarðarinnar og öllum fuglum hifninsins, og öllum skriðkvikindum á jöröinni (hefi eg gefiðj gróenar jurtir til fœðslu. Og það varð svo. (30J Og guð leit yfir allt, sem hann hafði gjört, og sjá, það var harðla gott, og þá varð kvöld, og þá varð morgun, hinn sjötta dag. — (2, ij Þannig algjörðist nú himinu og jörð, og al!r þeirra her. (2) ()g svo fullkomnaði guð á hinum sjöunda tlegi sín vcrk, sem hann hafði gjört, og hvíldist hinn sjöunda dag af öllu sinu verki, sem liann hafði gjört. (3) Og hann blessaði hinn sjöunda dag' og helgaði hann, af því liann hvíMist á þeim sama degi af sínu verki, sem hann hafði skapað og gjört. 3. Sd. 20. Jan. (2. e. þr.J : 1. Mcs. 3. 1—6, 13—15 (Syndafall mannsins og fyrirheitj. — (ij En höggormrinn var slœgari en óll önnur kvikindi á jörðiuni, scm guð drottinn hafði gjört. Og hann mælti við kcnuna: Er það satt. að guð hafi sagt: Þið nicgið ekki eta af öllum trjánum í aldingarðinum? (2) Þá sagði konan til höggormsins: Yið «111111 af ávexti trjánna i ald- it garðinum. (3J En um ávöxt þcss trés, sem stendr í miðjum a'dingarðinum, sagði guð: Etið ekki af honum og snertið hann ckki, svo að þið deyið ekki. (4) Þá sagði höggormrinn til kon-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.