Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1906, Side 27

Sameiningin - 01.12.1906, Side 27
'Þig sjáijS líka, á hinn'i myndinni, aö bjart er yfir barninu í lcjöltu Mariu, bjart yfir Maríu, bjart vfir Jósef, bjart yfir öllu, scm er í kring um barnið. Þannig er allstaðar bjart, Jjar sem hctta barn er. JÓLA TRÉS-SID URINN. Það eru márgar: sögur um það; hvernig jólatrés-siöurinn cr or'ö'inn til. Sérstaklega falieg saga ein þýzk er um þaö: Hún segir frá hjónum einum á Þýzkalandi. Hann hét Hin- rik. Hún hét Geirjmiður. Hann fór aö lieiman og var meö í krossferöinni einni tij landsins 'helga. Kom heim aftur eftir tvö ár. Tók þá konan bans eftir því, að hann var ekki sami maö- Horfiö.á myndirnar. Þiö sjáið, aö bjarþer yfir h'iröunum á myndinni. . En hvaöan. kemur..b}rta.n? E.rá .engjinum,, sem flytur boöskapinn, aö Jesús sé fæddur, frelsari heimsins Sá boöskapur ilytur æfinlega?,sama ij.ósið — hpilciga kærlciks-ljósii) frá guði. , ... ; ij

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.