Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1906, Page 30

Sameiningin - 01.12.1906, Page 30
í króknum litla Þínum þér, í mínum mér. „Hún er í „króknum" mínum, steikin sú arna, býst eg hugsaði María. „Ef barn'iö að tarna á aö gera ])aS, sem bví er unt, ])á vænti eg, að eg eigi aS gera það lika. Ef hann tekur eftir lmífunum, þá tekur i)ann sennilega eftir steikinnt.“— Og hún steikti hana óvenjulega vel í þétta sinn. „María! steikin þín er ágæt í dag“—sagði Emnia. María svaraði, að það væri Grétu að þakka. Og ánægjan skéin út úr rjóða andlitinu á henni. Og svo sagöi hún söguna um Grétu. Emma var að „straua“ fellingar á kjól. Hún var sveitt og hreytt. Hún hugsaði með sjálfri sér: „Þáð held eg, aS henni Helenu standi nokkurn veginn á sama, þó fellingarnar ]<essar sé ekki upp á hið allra fallegasta. Eg flýti mér bara að verða búin.“ En þegar hún heyrði söguna unr Grétu, fór hún að vanda s'ig cg ,,strauaöi“ nú kjólinn eins vel og henni vai unt. ,.Xei, hvað hann er fallegur kjóllinn minn!“—sagöi Helena.— Emma brosti cg sagði, að það væri Grétu áð þakka. Sagði svo sóguna um hana. Um kvöldið sagði Helena við vinstúlku sína, sem ]>að liana cndilega að koma út með sér: „Néi, eg get það eklci í kvöld. Krókurinn minn er í kirkjunni.“ „Krókurinn þinn! Hvað á nú þetta aS þýöa?“—sagði vinsti'dkan. Helena sagði henni þá söguna af Grétu. VinstúJka hennar sagði þá við hana: ..Jæja þá! úr því þú vilt ekki fara út með mér, kanske eg þá fari með þér.“ Og svo fóru þær báSar til kirkjunnar. „Mér þótti vænt um að þið komuð. Þið hjálpuSuð okkur svo ágætlega með sönginn“—sagði prestrinn við þær, þegar þær yoru áð fara út úr kirkjunni. , Eg var hræddur um, að þið a’tluöuð ekki að koma.“ Helena gegndi því og sagði: „Það var Grétu litlu okkar rS þakka.“ „Og svo sagði hún honum sögúna um Grétu. Presturinn var á gangi út'i um kvöldið. Hann nam staðar iyrir framan hús eitt og sagði við sjálfan sig: „Eg held eg verði áð koma hérna við aftur. í gær sagði eg, að það væri ekki til néins. En cg verð að gera það, sem mér er unt.“ — t hús- inu ,lá maður veikur. Hvað eftir annað hafði presturinn kom- ið til hans, en hafði ekki fengið neina áheyrn. Þegar hann nú kom, sagði hann við hann: „Eg kom til þess að segja þér dálitla sögu.“ Og svo sagði hann honum söguna um Grétu. Þegar hann var búinn að segja söguna, jierrar sjúki máðurinn tárin úr aug- itnum á sér og segir: „Eg finn „krókinn“ minn lika, og revni

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.