Lífið - 01.01.1936, Qupperneq 18

Lífið - 01.01.1936, Qupperneq 18
14 LÍFIÐ' hugrekkis barna. Aðiljar þessir mega ekki nota sér yfirburði þekkingar sinnar og krafta með því að skipa barninu þannig fyrir, að því sé ekki ann- ars kostur, en að hlýða, því þá hlýðnast það af þrælsótta og hugrekki þess er brotið á bak aftur. Ef barnið er skoðað sem jafningi, styður það mjög að því, að barnið vaxi upp til sjálfbjarga hug- rekkis. Frá fyrsta degi æfinnar ætti barninu að veitast tækifæri til eins mikils sjálfræðis og aldur þess veitir. Ekkert dregur eins úr hugrekki barns eins og það, að verða ávalt að finna til þess að það þurfi hjálpar við. Ef fullorðna fólkið er sí- hrætt barnanna vegna, hljóta börnin að skoða heiminn of hættulegan að lifa í honum og lífið- lítt bærilegt. Einkabarn er einkum í voða. Á því byggja foreldrarnir allan metnað sinn, ætlast til langt of mikils af því, alt snýst um að vernda dýr- gripinn, eiga helst ekkert á hættu. Einbirni er lífs- nauðsyn að vera með öðrum börnum. Verður með einhverju móti að sjá svo um, að það geti notið holls félagslífs í hópi annara barna, t. d. bama nágrannanna. Um fram alt má ekkert barn alast upp eitt. Það má til að vera eins mikið og unt er með öðrum börnum. Einungis í félagi barna getur hugrekki barnsins náð alhliða þroska. Hugrekki verður ræktað aðeins í reynd, því hugrekki er fé- lagslegs eðlis. Hugrekki og samlyndi lærist ekki nema af þeim, er sjálfir hafa það til að bera. Ef oss auðnast að rækta vort eigið hugrekki getum vér orðið næstu kynslóð einnig að liði til hins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Lífið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.