Lífið - 01.01.1936, Síða 21

Lífið - 01.01.1936, Síða 21
LÍFIÐ 17 stúlka einu ári eldri tekin á heimilið. Unnust þau hugástum. Hún lést litlu síðar. Hin var nokkurra vikna dvöl hjá ástríkri konu, er sýndi honum þá móðurblíðu er var lífsnauðsynleg fyrir hann. En í foreldrahúsum varð hann að gera sér mat að góðu í staðinn fyrir innilegt ástríki! Tvítugur að aldri var hann orðinn að aumingja, er hraktist úr því alla æfi undan straumi á hafi mannlífsins. Hann hafði ákaflega æsta skapgerð, er espaðist með aldrinum, vegna þess að í æsku var ekkert gert til þess að lagfæra hana. Þessi skapgerðaræsing á vai*t sinn líka. Ást, er hann síðar á æfinni fórnaði öllu fyrir, og von hans öll varð að deyja: „Það, sem varð honum bitrasta böl, var hið blíðasta jörðunni á“. Nafn þessa manns er að vísu þekt um alt ísland, en vart getur einstæðari ógæfu og glötun — mis- hepni frábærra hæfileika — og réði uppeldið þar öllu um. í Los Angeles er stúlka, Queen Silver, sem er ó- skólagengin, en hefir flutt hávísindalega fyrir- lestra síðan hún var tíu ára. Árið 1924 hlustaði eg á erindi er hún fluttií einum stærsta sal borgar- innar. Stúlkan var þá tólf ára. Fanst mér mjög um þekkingu hennar. Á meðal áheyrenda voru sumir mentuðustu menn Kaliforníu. Erindið hlaut ágæta ritdóma stórblaðanna. Höfundar þeirra voru há- skólaprófessorar. Eg ákvað þegar að kynna mér þetta nánar og í því skyni heimsótti eg stúlkuna og foreldra hennar. Þar var það stærsta heimilis- bókasafn, er eg hafði séð, og hafði eg þó víða far-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.