Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 41

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 41
lífjð 37 nokkrum þúsundum lifibrauð. Hversu mikið hér er um að ræða, getur enginn maður haft glögga hug- mynd um, meðan allar rannsóknir vantar. Hvorki Alþingi né ríkisstjórnir hafa til þessa fundið ástæðu til að verja svo miklu sem 10 krónum til slíkra rann- sókna alment. Annað ráðið er það, erfiðara viðfangs, en síst þýð- ingarminna, að við förum smátt og smátt að breyta hrávörunni í iðnvöru, áður en við seljum hana til út- landa, — förum að selja útlendingum vinnu. í því geta falist hagnaðarmöguleikar meiri en nokkurn getur rent grun í. Þegar útflutningsvörur okkar nægja ekki til greiðslu á andvirði innfluttrar vöru, þá er um tvö sjálfsögð úrræði að velja: 1. Að spara kaup á miður nauðsynlegum vörum. Það getur gert nokkurn mun, en naumast mikinn. 2. Að framleiða iðnvörur i landinu, í stað þess að sækja þær til útlanda. Það er bjargráðið, sem er vissast og mest munar um. Og það er auðvelt að framkvæma með efling iðnaðar í landinu. Viðreisn iðnaðarins. Ríkið hefir varið geysimiklu fé til eflingar land- búnaðinum. Árangurinn er glæsilegur. Þrátt fyrir Það, að fólki, sem stundar landbúnað, hefir fækk- að stórkostlega, þá hefir afrakstur landbúnaðar- ins aukist stórkostlega. Landbúnaðurinn hefir áfram mikið og merkilegt hlutverk í þjóðarbú- skapnum og ríkið hlýtur að styrkja hann eftir niegni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.