Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1908, Page 10

Sameiningin - 01.01.1908, Page 10
32Ó lífiS úr heljarfjötrum grét. Hjálp aS veita heimi Þyrstr, heilagt líf á dómsins met leggja’, og krossins kvalabaðmi kaupa’ oss griS i drottins faðmi. Friöarbogi skær í skýjum skín nú fram á yzta kvöld manna’ og tíma; sólarsíum sundr rífr dauSans tjöld; kærleiksgeislum himinhlýjum heiminn vermir dag og öld; vegrinn, lífið, sannleiks sólin, söm í ár og fyrstu jólin. Yfir gleymdum gröfum svifr guSsmanns andi’ á Nebós tind; vonarfylling hugann hrífr, herför ljóss gegn dauSa’ og synd. Engla’ aS vöggu ungbarns drífr elsku’ að veita, — dýrSarmynd! Sólarlandsins lýöir hylla ljóssins herra’ og gígjur stilla. Heimr, gleSst viS hljóminn skæra hörpustrengjum engla frá! Kominn er þér frelsi’ aS fœra frelsari þinn jöröu á, kærleik þig og krafti nœra, kveikja hjá þér himin-þrá, veita til þín lífsins lindum, lækna þig af eymd og syndum. Kom þú honum móti, maftr! mild og björt er ásýnd hans; fall þú til hans fóta glaör, fœrSu honum þakkar krans.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.