Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1908, Page 26

Sameiningin - 01.01.1908, Page 26
342 Alberta-söfnuSr hélt ársfund sinn 7. Jan., og voru þessir menn kosnir safnaöarfulltrúar á árinu: Ó. Sigurösson fforsetij, Á. Kristjánsson fskrifarij, Á. J. Kristinsson, G. E. Johnson og S. Benediktsson. 22. Desember dó á sjúkrahúsinu í Red Deer ungling-<-túlka, Bertha Thompson ("Arnbjörg JónsdóttirJ, ættuS úr Þmgvalla- sveit í Árnessýslu á Islandi, og 4. s. m. í sama bœ Dorothy Elizabeth 2 ára, dóttir hjónanna Stephen’s og Sigrbjargar Wilson. P. Hj. Séra Friörik Hallgrímsson prédikaöi í Bnandon sunnudag- ínn eftir nýár, skíröi þar barn og tók 12 manns til altaris. ------o------ KIRKJUMÁLIN (Á ÍSLANDI). Eftir hr. Sigrbjörn Á. Gíslason. Það bjuggust margir viö Því, að kirkjumálafrumvörpin myndi daga uppi á Þessu þingi, en það fór á aöra leið; alþing er nýbúiö aö samþykkja þau 10 í hóp. Þessi 8 frumvörp voru samþykkt að mestu leyti eins og kirkjumálanefndin skildi við þau: 1. Um skipun sóknarnefnda og héraðsnefnda. 2. Um veiting prestakalla. ("Kosið um alla umsœkjendr; öllum fullveðja körlum og konum í söfnuðunum veittr kosningarréttr. j 3. Um sölu kirkjujarða 4. Um skyldu presta að kaupa ekkjum sínum lífeyri. 5. Um ellistyrk presta og eftirlaun. 6. Um' laun prófasta. 7. Um lán til byggingar á prestssetrum. 8. Um umsjón og fjárhald kirkna. —Þó þarf enginn söfnuðr nauðugr að taka að sér fjárhald iénskirkju, og sömuleiðis getr sóknarnefnd jafnað niðr auka- gjaldi á sóknarmenn, þegar árstekjur hrökkva eigi fyrir út- gjöldum. Hin tvö frumvörpin, um skipun prestakalla og laun sókn- arpresta, eru töluvert breytt, enda urðu Þau ágreiningsefni meðal þm. og hefði að líkindum fallið alveg eða orðið enn lak- ari en þau eru nú, ef sumir vinir kirkjunnar á Þingi hefði ekki loksins beitt sér að mun. — En þó dirfðist enginn að koma með tillögu um kirkjuþing.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.