Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 36

Sameiningin - 01.01.1908, Blaðsíða 36
352 Víða hefur veriS unnið að því bæði fljótt og vel. Og eiga þeir allir bestu þakkir skiliö. En sumstaöar hefur gengiö seinna, eins og oft vill veröa. Sumir vilja heldur ekki skrifa sig fyrir blaðinu fyrr en þeir sjá þaö. Eru þaö aö vísu hyggindi, en samt ekki hyggindi, sem í hag koma blað-fyrirtækinu; því ef allir hugsuöu svo, þá væri þaö greinileg vantrausts-yfirlýsing á þeim, sem standa fyrir fyrirtækinu. En trausti sínu á þeim lýsti þó kirkjuþing og bandalagss-þing með því aö kjósa þá. Annars er nú ekkert um þetta aö segja. 'Þaö er eins og geng- ur. Og mátti aö sjálfsögöu viö því búast. Nú, við búumst samt viö hinu besta, og biðjum alla að vera þolinmóðir, og gera sitt hesta rneð aö safna áskrifendum. Nafn blaðsins birtist meö fyrsta tölublaöinu. Og verða vonandi flest börn og ung- lingar ánægöir meö það. BARNIÐ 1 LlFSHASKA. f'Þýtt—handrit H. Kr. Fr.ý , Einu sinni var bóndi nokkur að aka korni heim af akri sín- um. Þegar hann kom aö garðhliðinu, stóö þar barn hans lítiö. Hann sá ekki barnið, og ætlaöi því að halda vagninum inn um hliðið. Annar hesturinn hratt barninu um koll, svo að Það féll rétt viö vagnhjólið; en þá urðu hestarnir alt í einu staðir, og gat bóndi með engu móti nuddað þeim áfram. Hann sté þá niöur úr vagninum, og brá honum heldur en ekki í brún, er hann sá barn sitt liggja fyrir ööru vagnhjólinu. Þaö var enn óskaddað. Hann tók það í fang sér, bar það til konu sinnar og mælti meö tár í augum: ,,Hér færi eg þér barn okkkar, sem drottinn hefur gefið okkur í annaö sinn. Engill drottins stööv- aði hestana; annars hefði eg orðið að færa þér þaö andvana. „Sameiningin“ kemr út mánaðarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. Verð einn dollar um árið. Skrifstofa 118 Emily St., Winnipeg, Canada. Börnin"—barnablaðið nýja—er sér- stök deild í „Sam.“, hálf örk. Address ritstjóra „Barnanna": Selkirk, Man. — „Börnin“ koma og út sérstaklega—og eru seld fyrir 35 ct. Hr. Sigrbjörn Á. Gíslason í Reykjavík er aðal-umboðs- maör „Sam.“ á íslandi. Hr. Jón J. Vopni er féhirðir og ráðsmaör „Sam.“ og „Barn- anna“. Addrcss: Sameiningin, P. O. P«ox 689, Winnipeg, Man.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.