Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1929, Blaðsíða 14

Sameiningin - 01.03.1929, Blaðsíða 14
Það er bjargföst sannfæring þeirra, sem acS hreyfingunni standa, aS einungis þaS, sem gjörbreyti lífi einstaklinga, geti komiS nokkru verulegu róti trúahlega á kirkju, þjóS eöa mann- kyniS í heild sinni. Og aS rótiS komist einungis á þannig aS náS sé til nógu margra einstaklinga, er gjörbreytist. Þannig einungis geti GuSs ríki komiS á þessari jörS. ÞaS er ungt mentafólk, sem einkum stendur aS þessari hreyf- ingu. ÞaS hefir ekki gengist fyrir auðveldum nafn-kristindómi, heldur þeim kristindómi, sem gerir hinar ýtrustu kröfur til nýs lífs. Bendir þaS til þess aS þaS sé yfirborBskristindómur, sem stóran þátt í aS fjarlægja æskulýSinn kirkjunni. Einnig er þaS glögg bending um aS öll viSleitni aS draga æskulýSinn aS kirkj • unni meS einhverju öSru en áhriíum kristindómsins sjálfs, muni aS litlu liSi korna. Þannig má ef til vill byggja upp félagslegt umstang aS enhverju leyti, en ekki lífrænan kristindóm. ÞaS virSist því liggja í augum uppi aS eina aSferSin til aS leiSa æsku- lýSinn aS kirkju .og kristindómi, sé aS koma þeim í kynni vi5 kristilegt líf, sem mæli meS sér fyrir samvizku þeirra og hertaki hug þeirra. ÞaS er fullkomlega réttmæt krafa aS kirkjan og kristindómsvinir færi sönnur á mál sitt, ekki meS röksemdum og staShæfingum einum, heldur meS ákveSinni lífernisbreytingu. “ÞaS gildir enn aS “af ávöxtunum skuluS þér þekkja þá.” —K. K. Ó. Vísindin fœra oss nær Guði Útdráttur úr samtali Albert Edward Wiggam, blaSamanns, viS vísindamanninn fræga, Michael Pupin. 'I'ekiS úr “'l'he .Reader s Digest” fyrir desember, 1928. Vísindin eru aS gera oss betur kristna. Vísindin eru aS kenna mönnum aS vera samvinnandi rneS GuSi af meira skilningi. Þau eru aS kenna nrönnum aÖ þekkja lögmál GuSs og hvernig eigi aS hlýÖnast því. Vísindin eru aö efla þá trú vora aS nrannssálin sé þaS, senr nrest er i heinri, aSal marknriS skaparans. Þetta eru nokkur af þeim atriSum, sem festust í huga mínunr af samtali viS Michael Pupin unr þýSingu vísindanna fyrir and- legt líf mannsins. Michael Pupin kom til Ameríku fyrri 54 árunr síSan senr óupplýstur sveitadrengur, 15 ára ganrall. Bkki alls fyrir löngu var hann kjörinn formaSur hins ameríska félags til eflingar vís-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.