Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1929, Blaðsíða 23

Sameiningin - 01.03.1929, Blaðsíða 23
85 Mig langar að fullvissa þig umi þaS, ati eg hefi nú enga löng- un til að stytta líf mitt. Mín hjartankg löngun er nú aö lifa, lifa eins yel og lengi og GuS gefur mér náö til. Eg sikrifa ékki mitt eigiö nafn undir línur þessar, en eg 'bi® þig aö muna mig sem Fátæklega klædda manninn fram viö> dyr. Næsta dag heimsóttu Patters-hjónin prestinn, þökkuöu þau hon- um ræöuna er hann fluttiá sluinnudagsmorgu(ninin, sögöu >þau aö þeim hefði komið saman um aö gefa listmálað gler í gluggann þar sem sólin skein svo fagurlega inn á sunmudaginnj var. Með lempni benti presturinn iþeim á annan glugga, sem vel ætti viö aö prýöa þannig,—enda gat hann þess aö óglevmanlegar minn- ingar væru tengdar viö innri gluggann. þar sem björtustu geislarn- ir féllu inn um, á sunnudagsmorguninn var. Sig. Ólafsson þýddi. Er trúin vísindaleg? Siöan eg man eftir mér hafa hinir og aö'rir látiö það í veðri vaka aö eitthvert mikið og ógurlegt str.íð ætti sér staö á milli kristin- dómsins og vísindanna En all-mörg áramót hafa liöið hjá síðan þessi ímyndaöa styrjöld hefir bakað mér hinnar minstu áhyggju. Auðvitað hefir hún aldrei veriö til nema í heilabúum þeirra, sem hafa viljað með öllu móti ófrægja hina kristnu trú. 1 nokkra manns- aldra hafa vísindin skipað> virðuglegan heiðurs-sess í áliti manina út um allan hinn mentaða heim og það að veröugu; og féndur kristn- innar hafa reynt á allar lundir að telja fólki trú um aö þessi mikil- fenglega, nytsamlega og vinsæla hreyfiing væri andstæð trúnni á 'Xrist. Á þennan hátt hefir fjöldi af lítilsigldum og hégómlegum inönnum veriö táldregnir, og margir af þeim hafa með öllu liðið skipbrot á trú sinni fyrir þessa iblekkingu. Ekki skal eg neita því að misskilningur af ýmsu tægi á svæði vísiindanna og jafn skaðvænlegur misskilningur á sviöi gúðfræð- innar hafa stundum rekist á og háö hina >blóðugústu bardaga; en á hinn bóginn þegar hvorutveggja er rétt skiliö getur enginin árekstur átt sér stað—alls enginn. Þessu til sönnunar mætti vitna í alla helztu forustumenn bæði vísindanna og guðfræðinnar út um gjör- vallan heiminn. Kristindómurinin og vísindin eru bjartir geislar frá sömu sólinni —sterkir straumar frá sömu uppsprettunni—opinberun frá sömu ver- unni þ. e. a. s. frá Guði. Þetta vtent liggur hliö við hlið hér í heimi eins og járnbrautarteinar, sem aldrei mætast; en á þessum teinum brunar áfram mannkynslestin aðj aðfangastað fullkomleikans, bæði í tíma og eilífð. En kristindómurinn er þó öllum öðrum vísindum æðri. Mannkynið gæti komist af án flestra náttúruvísinda, en það mundi tortýmast án kristindómsins.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.