Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1929, Blaðsíða 21

Sameiningin - 01.03.1929, Blaðsíða 21
83 undirbúið ræSu sina. Og nú félst honum hugur í bili, yfir því, hve fáir hefSu komiS til aS hlusta á hana. MeS þetta í huga athugaSi hann sem snöggvast áheyrendur sína. í einum af fremri bekkjunum sátu tvær ungar stúlkur, sem hann vel vissi aS þegar messan væri á enda, yrSi þeim fylgt heim, af tveim- ur piltum á líkum aldri, er sátu utarlega i kirkjunni annarsvegar og töluSust viS í hálfum hljóSum. Margsinnis hafSi presturinn reynt til aS laSa þessa ungliinga nær GuSi; og sérstaklega var sú tilfinn- ing sárbitur i huga hans, einmitt á þessum morgni, aS þaö hefSi meS öllu mistekist. Velklæddu hjónin, er sátu innarlega til annarar hliSar, var mat- vörusalinn og frú hans. Presturinn hafSi heyrt eftir honum aS hann teldi kirkjugöngu mjög arðvænlega fyrir atvinnugrein sina; það Ibenti til þess aS maður væri ábyggilegur og viðskiftavinir myndu 'bera enn meira traust til verslunarinnar. Fólkiö er gegnt þeim sat, hkium megin i kirkjunni voru Patters-hjónin. Þau voru ríkasta fólkið í allri sókninni, en jafnframt hiö erfiöasta að komast af við. Ríkmannlega gáfu þau aS sönnu, en mikiö vildu þau láta til sin taka. Auk þeirra sem þeg- ar er á minst voru í kirkjunni nokkrir eldri unglingar úr sunnu- dagsskólanum,—og þar að auki tötralega klæddur maSur, sýnilega öllum ókunnugur; kom hann inn rétt þegar messa var aö byrja, og settist einn sér, rétt út viS dyr. Hvergi var mikinn áhuga aS sjá. Fátt fólk í kirkju, og fáir i söngflokknum, og þeir fáu, sem þar voru, virtust kvefaðir og illa fyrirkallaöir tij lofgjöröar og söngs. Presturinn gekk aS prédikunarstólnum; fyrri hluti guSsþjónust- unnar var búinn, og röðin var komin að honum. Á prédikunarstóln- um lá æSan, sem hann; haf'Si vandað sig mest til að undirbúa! En nú, er á hólminn var komið, fanst honum sem að umtalsefni ræðunnar hefði mist öll tök á <sálu siinni. í kyrSinni á skrifstofunni hafði veriö hægt um þetta að hugsa og skrifa, en að eiga að flytja ræðuna yfir þessum fáu áheyrendum fanst honum algerlega vera ofurefli sitt. Eigin 'áhugi hans virtist sem sé að hverfa. Hann var sem drukknandi maöur, með hálmstrá eitt sér til bjargar. HvaSa þýðingu hefir þaS, hugsaSi hann, aS tala fyrir fólki, sem hefir fyrirfram ákveðdS aS1 ætla ekki aS hlusta. iSatt var nú það aS sönnu, aS andliti sínu snéri fólkiS að honum; en honum fanst sem aö þaS myndi ekki fylgjast meS. Bráðum, t. d. myndi höfuð' kaup-< mannsins hníga á bringu hans, og frúin hafa nóg að gera að halda honum vakandi. Presturinn leit upp, frá þessum hugsunum og geilsafjóð rnorgun- sólarinnar streymdi enn sterkara inn um gluggan, gegnt forna eikar- bekknum, og vakti nýjan hugsanastraum í hjarta prestsins. Því ekki aS hugsa sér þaS, aö sjálfur frelsarinn ætti sæti einmitt í forna eikar-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.