Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1929, Blaðsíða 25

Sameiningin - 01.03.1929, Blaðsíða 25
87 sem blcssaðan frelsara, er losar oss vit) syndabyrð'ina, sem lífgefandi anda, er upplýsir oss, endurlífgar oss, hreinsar oss, leiSir oss til Krists og helgar alt voi't líf. Eg veit á hvern eg trúi! Eg þekki engainn og ekkert í alheim- inum jafn vel og hinn þrí-eina gu®. Hann er mér alt—já alt. Trúiin cr vísindaleg! Carl J. Olson. Beautiful Saviour fSálmur frá 12 öld.) Frelsarinn fagri, Höfundur heimsins, Sonur GuÖs og sonur manns! Þér vil eg þjóna, Þig skal eg elska, Kóngur ljóssins og kærleikans. Fögur er foldin, Fögur er mörkin Blómskrýtt vor er sitt býður skaut. Jesús er fegri, Jesús er hreinni, Hann gerir sorg að sigurbraut. Sindrar af sólum,-—• Sól, tungli, stjörnum; Fögur er himna föðurgjöf. Jesús s'kín bjartar, Jesús skín hreinni öllum englum um himin höf. Fresarinn fagri, Friðargjöf þjóöum, Sonur Guðs og sonur manns! Friður á foldu, Fagnandi lýður Tignar við fæðing frelsarans. Jónas A. Sigurðsson.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.