Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1929, Blaðsíða 31

Sameiningin - 01.03.1929, Blaðsíða 31
93 starfs þar í bygSum, isem þörf er mest, í sumarleyfi þeirra í júlí og ágúst. Þá var og gerS sú mikilsverða ákvörSun, aö kvenfélögin hefjist handa í bindindismálum. Mun hvorttveggja þetta mælast vel fyrir og verða til góSs. Embættiskonur félagsins voru flestar endur- kosnar: forseti Mrs. Finnur Johnson, varaforseti Mrs. G. Thorleifs- son„ srifari Mrs. B. S. Benson, varaskrifari Mrs. G. H. Henrickson, féhiröir Mrs. R. Marteinsson, varaféhiröir Mrs. O. Anderson. MeÖ því að gjörþabók fundarins hefir birtst, nægir að vísa til hennar um inákvæma skýrslu af fundinum. KIRKJUÞING 1929. HiS fertugasta og fimta ársþing Hins evangelíska lúterska. kirkjufélag íslendinga í Vesturheimi hefst meö guðsþjónustu og altarisgöngu í kirkju Bræðrasafnaöar í Riverton miðvikudaginn 5. júní. 1929, kl. 11 f. h. Eru söfnuöir Kirkjufjlagsins ámintir um aö kjósa erindreka á þingið eftir því sem þeim er heimilt aö lögum. Embættismenn og fastanefndir eiga aö leggja fram skýrslur sínar á fyrsta þingdegi, og eru hlutaöeigendur beðnir að taka þaö til greina. Vegna þess að kirkjuþingiö er fyr en venjulega, ber aö leggja áherzlu á að tillög til allra málefna kirkjufélagsins ættu aö vera komin til féhiröis kirkjufélagsins meö fyrra móti, helzt tíu dögum fyrir þing. Dagsett í Glemboro, Man. 11. marz, 1929,. K. K. Óláfson, íorseti Kirkjufélagsins. SAMEININGIN, málgagn Hins evangelíska lúterska kirkjufé- lags Islendinga í Vesturheimi. Kemur út einu. sinni í mánuSi. VerS $1.50 árg. Ritstjórn: Kristinn K. Ólafson, Guttormur Guttormsson, Björn B. lónsson. AfgreiðslumaSur: .Finnur lohnson, utanáskrift: P.O. Box 3115, Winmpeg, Manitoba. KIRKJUFÉLAGIÐ. Embættismenn: Séra Kristinn K. Ólafsson, forseti, Glenboro, Manitoba. Séra Jóhann Bjarnason, skrifari, 970 Banning St., Wpg. Séra Rúnólfur Marteinsson, vara-forseti, 493 Lipton St., Winnipeg. Séra Sigurður Ólafsson, varaskrifari, Gimli, Manit.oba. Finnur Johnson, féhirðir, Ste. 7 Thelma Apts. Winnipeg, Manitoba. Jón J. Bíldfell, vara-féhirðir, Winnipeg, Manitoba.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.