Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1929, Blaðsíða 30

Sameiningin - 01.03.1929, Blaðsíða 30
92 kostnaS viS þýSingar og, útgáfur sínar, og gefur biblíur í þúsunda- tali víSsvegar um heim. Kin deild félagsins er Canada-deildin. Er ritningin gefin út á 111 canadiskum tungum og málýzkum. Canada-deildin hefir ásett sér aS safna á þessu minningarári $100,000 til starfsins. Undir- deildin í Manitoba hefir tekiS aS sér $10,000. Eíkki megum vér íslendingar, sj'álfsvirSipgar vorrar vegna, standa hjá aSgerSarlau-sir. Sö'finuSum og einstaklingum Eetti aS vera Ijúft, aS leggja til sinn skerf tij hins ágæta starfs Biblíufé- lagsins. “Sameiningin” skal fúslega koma þeim gjöfum til skila, ef vill. Fræði Lúters hin minni Nú í ár eru liSin fjögur hundruS ár síSan fræSi Kúters voru fullsamin og útgefin í þeirri mynd, sem nú eru þau. Er í því til- efni efnt til hátíöarhajda víSsvegar um lútersk lönd. Minningarár FræSanna verSur og hátíSlegt fyrir kirkjufundinn mikla, sem halda á í Kaupmannahöfn 26. júní og dagana næstu á eftir. Engin bók önnur en heilög ritning ihefir fengiS jafn-mikla út- breiSslu í veröldinni eins og FræSi Eúters hin minni. Ritningin ('áll eiia einstök rit hennar) hefir þýdd veriS alls á um 800 tungu- mál og FræSi Lúters á 135 tungur. Næst kemur “För Pílagrímsins” eftir John Bunyan, sem þýdd hefir veriS á 107 tungur. ÞýSingar FræSanna eru gerSar á 39 E/vrópu-mál, 32 Asíu-mál, 42 Afriku-má], 14 Ameríku-mál og 10 Eyálfu-mál, eSa alls 135 mál, sem fyr var sagt. ÞaS má sjá viS lestur þeirra rita, er mentamálum eru helguS, aS fræSimenn og kennarar láta sig FræSin nú miklu varSa, sem von er um kenslu-bók, sem svo er útbreidd og veriS hefir í fullu gildi um fjórar aldir. GrandskoSun FræSanna og álýktanir um verömæti þeira í núlegri tíS, er viSfangse'fni, ,sem gera þarf rækileg skil á þessu ári, hver sem til þess verSur í vorurn hóp. Kvennaþing Dagana 13. og 14. febr. var ársþing “Hinna SameinuSu Kven- félaga” haldiö í fuindarsal Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg Fundinn sátu, auk embættiskvenna, 13 fulltrúar frá 8 félögum. Fjöldi kvenna úr borginni var viSstaddur og þlýddi á erindin, sem flutt voru. ASal-ræSurnar voru tvær, og eru þær birtar hér í blaS- inu, eins og þær voru fluttar, önnur á ísjenzku en hin á ensku. Af starfsmálum fundarins er þess helzt aS geta, aS ákveSiS var aS: hlut- ast til um, aS tvær góökunnar keais'lukonur i Winnipeg, ungfúrnar Jennie Johnson og GuSrún Bíldfell, væru ráönar til sunnudags-skóla

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.