Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1929, Blaðsíða 27

Sameiningin - 01.03.1929, Blaðsíða 27
89 orgel leggur til samnemiö. Lútersilcur kirkjusöngur veröur ætíö ómetanlega dýrmætur fyrir kistindómiinn, því hann byggist á þjóö- lögum og hefir sýnt mátt sinn til aö lifa. Vér þörfnumst einnig sálrna og andlegra ljóða með léttum blæ, en það‘ ættu að vera þjóð- lög, sem búin eru að sanna gildi sitt. Öll kristnin syngur “Vor Guð er borg á bjargi traust,” og endur- bættu (reformedý kirkjurnar eu að talca upp mörg lög þeirrar teg- undar. Hvað er þjóðlag? Ekki “guðspjalila” (gospel) lögin svonefndu eða svokölluð uppáhaldslög alþýðu. Þau endast aðeins nokkur ár og falla í gleymsku. Ný lög verða aðl sanna gildi sitt með því að halda velli að minsta kosti fjórðung aldar. Eyrir svo sem 75 árum fóru þjóðirnar að átta sig á verðmæti þjóðlaga sinna. Menn voru gerðir út um bygðir og bœi að safna lögum?alþýðunnar og hafa mörg hefti af þeim verið gefin út. Hljómlistin er alheimsmáj. Hún er sameiginlegt tungumál allra þjóða. Allir unna þjóðlögunum ihvort sem þau eru frá Englandi, Skotlandi, írlandi, Þýskalandi, Frakklandi, Rússlandi, Noregi, Finn- landi, Svíþjóð, Danmörku, Spáni eða annarsstaðar frá. Þau eru 51,1 fögur og þangað sækja tónskáldin efni í listaverk sín. Aroerika er enn í þessu efni partur af Evrópu, og syngur þjóðlög Norðurálf- unnar. Það sem er sérkenmilegt fyrir Ameríku, kemur rneð' tíð og tíma. Að svo lcornnu höfum vér einungis þjóðlög Indíánanna og svertingjanna, sem (bera sérstakan blæ. Mikið' er til af trúarlegum þjóðlögum. En hvað um þau veraldlegu? Er réttmætt að nota þau við sálma? Elcki all, en mörg okkar beztu sájmalög voru uppruna- lega veraldleg þjóðlög. T. d. “Inn'sbruck, ich muss dich lassen,” á norsku “Nú ihviler mark og enge,” og á ensku eins og það er notað hér í Ameríku, “O bread of life from heaven.” Um þetta þóðlag sagði Mozart eitt sinn að hann hefði heldur kosið; að vera höfundur að því en öllu, sem hann hefði samið. Það er ekki augnamið þess- arar ritgerðar að ryðja braut |lúterskum messusöng. Hann er búinn að sanna sitt mikla gildi. En það er eftirsjá i því að þeir, sem fá það hlutverk að endurskoða sálmabækur, sýna ekki ætíð góðan smekk og jafnvægi í því að velja lög. Þeir festa sig oft í einhverri hug- mynd og fara í gö'nur með hana. HU'gtnyndin getur verið góð, en gönurnar eru ætíð óheppilegar. Hvað fagur sem sálmur er, má mislbjóða honum með því að hafa hann of oft um hönd. Hve hrifandi eru ekki! jólasiálmarnir. Orsökin til þess að þeir njóta sín svo vel, liggur í því að þeir eru notaðir ein- ungis um jólin, Margir góðir sájmar eru vanræktir vegna þess prest- urinn fellur auðveldlega í þann vana að nota einungis þá, sem hon- um sjálfum eru öezt kunnir. Hver söfnuður ætti að geta sungið svo að segja alla sálma í sálmalbókirmi. Þeir lærast, ef þeir eru notaðir við og við. Sálin í söngnum er í laginu, ekki í tenor, alto éða bassa. Látum alla syngja

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.